Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1980, Qupperneq 43

Norðurljósið - 01.01.1980, Qupperneq 43
NORÐURLJÓSIÐ 43 27. Afsakið, herra, en þeir, sem þetta segja, skilgreina líf á þann hátt, sem flestir þróunar-vísindamenn vilja ekki viður- kenna. EKKERT hefur verið framleitt, er líkist nokkurri skepnu, sem geti aukið kyn sitt. Hvemig lenti ég í þessum hrærigraut?? 28. Afsakaðu breytinguna á umræðuefninu, herra! - Hvaða kraftur heldur ftumeindinni saman? - Við vitum , að rafeindimar í frumeindinni hvirflast í hring um frumeind- arkjarnann mörg þúsund milljón sinnum á sérhverjum milljónasta hluta úr einni sekúndu. 29. Fmmeindar-kjarninn er myndaður af ögnum sem nefndar em nevtrónur og prótrónur. í nevtrónunum er engin raf- hleðsla og em því áhrifalausar. - EN-prótrónumar hafa jákvæða hleðslu. Eitt af lögmálum rafmagnsins er þetta: Líkar rafmagns- hleðslur hrinda hver annarri frá sér ! Fyrst nú allar prótónurnar í frumeindarkjarnanum em pósitívar, ættu þær að hrinda hver annarri frá sér og tvístrast út í geiminn. Hvað heldur þeim saman? 30. „Ég veit það ekki.“ Afsakið herra, ég heyrði ekki, hvað þú sagðir? „Ég sagði: ,Ég veit það ekki.‘ þú segir mér það! 31. Herra, má ég vitna í biblíuna? JÁ, JA, JÁ!! Hún segir að Kristur, Skaparinn, var fyrri en allt, og að hann heldur öllu saman. (Kólossubréfið 1.17.(ensk þýð.)) Hún segir líka: „Allir hlutir em gjörðir af honum (Ensk þýð.) og án hans varð ekkert til, sem tilveru hefur.“ (Jóh. 1.3.) Þá hefur hann komið utan úr geimnum? Já, „hann var í heiminum og heiniurinn var gerður af honum, og heimurinn þekkti hann ekki.“ (Jóh. 1.10.) 32. Þeir munu skilja, hvers vegna ég er að hætta. Þeir eru skynsamir, rökréttir í hugsun, samúðarfullir fræðimenn. ALLT mun verða í lagi. Ég ætla blátt áfram að segja þeim, að ég geti ekki kennt hana lengur! 33. Mér þykir það leitt, herrar mínir. En ég get ekki með nokkru móti lengur kennt þróunarkenninguna. Hún getur ekki verið með nokkra móti sönn! Hvað! Ertu vitlaus? Farðu út úr háskólanum okkar! Þegar þú hefur beðið alla afsökunar á ókurteisi þinni og fáfræði, gaeti komið til greina að taka þig inn aftur. wr--------------------------------- 1M SORRY SIR, BUT THOSE WHO SAY THIS, DEFINE L/FE IN A WAY WHICH MOST EVOLUTIONARY SCIENTISTS WON'T ACCEPT. - NOTH/MG HAS BEEN PROOUCED THAT EVEN RESEMBLES A CREATURE THAT WILL REPRODUCE 1 I HAVE AQUESTION FORYOUSIR/ " — WHAT IS THE BINDING FORCE OF THE ATOM ? - WE KNOW THAT THE ELECTRONS OF THE ATOM WHIRL AROUND THENUCLEUS BILLIONS OF TIMES EVERY MILLIONTH OFASECOND.' ALSO THAT THE NUCLEUS OFTHEATOM CONSISTS OF PARTICLES CALLED NEUTRONS AND PROTONS. —THE NEUTRONS HAVE NO ELECTRICAL CHARGE AND ARE THEREFORE NEUTRAL - BUT- - 27 28 tVMAT HOLDS THEM TOGETHER ? ------------------------------------1 THE PROTONS HAVE POSITIVE CHARGES. ONE LAWOFELECTRICITY IS THAT---- UKE CHARCES REPEL EACH OTHER/ BEING THAT ALLOF THE PROTONS IN THE NUCLEUS ARE POSITIVELY CHARGEO - THEY SHOULD REPEL EACH OTHER AND SCATTER INTO SPACE. 29 30 L SIR.MAY I QUOTE FROM THE BIBLE ? YISr YE$# YES f/ IT SAYS THAT CHRIST, THE CREATOR, WASJ BEFORE ALL THINGS, AND BYH/M AU TH/N6SMEHELD TOEETHER^Cdwi 1 -aiso itsays;all things were made by 1 HIM (CNRIST)AND without him was not j ANVTHING MADE THAT WAS MADE.” j»k„ |;s . ^THEN Ht WAS AN /NVADER FROM 0UTER.SPACE ?] rYES,*HE /CHRIST'I WAS IN THE WORLD, AND1 THE WORLDWAS MADCBYH/M. AND THE IWORLD KNEW HIM NOT." bto THEY\L UNDERSTAND WHV l’M QUITTING. THEYREINTELLI6ENT L06ICAL,C0MPASSI0NATE SCHOLARS, EVEPYTHm WILL BE ALLRIGHT/ 31 32 I M SORRY,GENTLEMEN, BUT I CAN NO LONGER TEACH EVOLUTION — ITCAN'T POSSIBLY BE TRUE / WHAT?-ARE VOUC/MZY? GETOUTOFOUR UHIVERSITY/ AFTER YOUVE APOLOGIZED TO EVERYONE FOR YOUR RUDENESS AND IGNORANCE WEAf/Mff LET YOU BACKIN/ r r □ ’ □ □ E n LE 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.