Norðurljósið - 01.01.1980, Qupperneq 44
44
NORÐURLJÓSIÐ
34.
Maðurinn deyddi þá skapara sinn, ef Jesús Kristur er Guð,
kominn í holdi?
Rétt, þess vegna kom hann til jarðar: að deyja á krossinum
fyrir þig og til að úthella blóði sínu til að þvo á brott syndir
ykkar, svo að þið gætuð eignast eilíft líf með honum.
Við urðum þá ekki til vegna þróunar. Stofnunin hefur þá
verið að mata okkur á stórri lygi. Við höfum þá í raun og
veru sál!
Því að svo elskaði Guð heiminn, að> hann gaf einkasoninn
sinn, til þess að hver, sem á hann tníir, glatist ekki, heldur
hafi eilíft líf. (Jóhannesar guðspjall 3.16.) (Soninn er
samkvæmt frummálinu. S.G.J.)
35.
En ef við trúum þessu ekki og deyjum, hvernig fer þá?
Þá munuð þið deyja í syndum ykkar og glatast að eilífu.
Hvað eigum við að gjöra til þess að komast í himnaríki?
Látið af syndum ykkar. Breytið um lífsstefnu. Gefið Kristi
líf ykkar. Viðurkennið, að hann dó fyrir syndir ykkar og
elskið hann mest af öllu. Þá munuð þið verða ný sköpun og
munuð fara til himnaríkis.
►
WHAT SHOULD WE DO
TO GO TO HEAVEN ?
I THEN MAN KILLED THE CREATOR, IF JESUS ,
llS GODINTHEFLESH.
I RI6HT, THAT'S WHY HECAME TO EARTH,
I TODIEONTHE CROSS FORYOUANDSHED
HIS BLOOD, TO WASH AWAY YOUR SIMS. SO
k YOU COULD HAVE ETERNAL LIFE WITH HIM.
............
THEM WEÞIDNT EVOLVEÍ-THE
] ESTABLISHMENT HAS BEEN FEEDING
US THIBIGUE - WE REALLY DO
J^HAYE A_SOUUj----------IfpE"
EOR OOO SO lOVfP THCWORLD. THATHE GAV£ H/S OMLY
BCGOTTEHSOH, THAT WHOSOEVÍR BELIEVETH /NHIM
SHOULO AfOT PER/SH BUT HAVE EVERLAST/HG /JEE.
v4>Á~J /6
WHAT IF I OOH T BELIEVE THIS
AND DIE -WHAT THEN? WSk
THEN VOULLDIEIN
YOURSINS - AND BE
ETERNALLY LOST.
REPENTOF YOUR SINS - REVERSE VOUR
WAY OF UVING - SURRENDER YOUR LIFE TO
CHRIST.ACKN0WLED6E HE DIED FORYOURSINS
ANDLOVE HIM SUPREMELY. THEN YOUlL
BECOME ANEWCREATURE AND YOUtL
GOTO HEAVEN/
34
35
Guð elskar þig og vill, að þú fáir að njóta friðar og
eilifðarsælu á himnum.
Þetta þarftu að gjöra:
1. Viðurkenndu þörf þína: (Ég er syndari.)
2. Vertu fús til að snúa þér frá synd (iðrast.)
3. Trúðu því, að Jesús Kristur dó fyrir þig (á krossinum.)
4. Með bæn býður þú Jesú Kristi að koma inn í hjarta þitt
stjóma lífi þínu. Þú tekur á móti honum sem frelsara og
Drottni.
Hvernig áttu að biðja:
Kæri Faðir, ég veit, að ég er syndari og þarfnast
fyrirgefningar. Ég trúi, að Kristur dó vegna synda minna.
Ég er fús til að hattta við syndina. Ég býð nú Jesú Kristi að
koma inn í hjarta mitt og líf sem persónulegum frelsara
mínum. Ég er fús til þess, með Guðs náð, að fylgja Kristi og
hlýðnast honum sem Drottni lífs míns.
Ef svar þitt var Já, þá var það aðeins upphaf dásamlegs, nýs
lífs með Kristi. NU:
1. Lestu í biblíunni á hverjum degi til að læra að þekkja
Krist betur.
2. Talaðu í bæn við Guð á hverjum degi.
3. Segðu öðrum frá Kristi.
4. Láttu skíra þig. í samfélagi við aðra sannkristna menn
tilbið þú Guð og þjónaðu honum í söfnuði, sem boðar
Krist.
5. Fáðu ritið „Uppsprettulindir andlegs kraftar“ hjá rit-
stjóra Norðurljóssins.(Ókeypis.)
(Ritið gefið út af Chick Publications, Californiu U.S.A.)
Tókst þú á móti Jesú Kristi sem frelsara þínum?
Já. Nei.
1—I 1 1
1 l 1 1