Alþýðublaðið - 24.12.1962, Qupperneq 41

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Qupperneq 41
það er nauðsynlegt, því minna mun hún saka okkur (Lawrence Gould). — Sjálfselska er ekki það, að lifa lífinu í samræmi við eigin óskir, heldur hitt, að reyna að láta aðra lifa því i samræmi við sömu óskir. Öeigingimi er það að láta líf annarra í friði, án afskipta. Sjálfselskan miðar að því — að byggja um hana algjört einsræmi lífsins. Öeigingirni tekur hinu margbreytilegu lífi eins og ,það er, virðir það og nýtur þess. Oscar Wilde). — Eg hef kennt unglingum nærri tuttugu ár, og mér er löngu orðið' ljóst, a» það er fyrst og fremst eitt, sem unglingurinn krel’st af hinum fullorðnu. Það er ekki ást, ekki samúð, ekki einu sinni skilningur, nema í vissum skilningi. Það sem hann krefst fyrst og fremst, það, sem hann virðir, það er réttlæti. Það réttlæti, sem unglingurinn krefst, er sú tegund þess, sem er fyrirsett af ákveðnum lögum, er hann verður að hlýða, að -viðlögð- um refsingum, sem eiga ekki að vera óþarflega strangar — en á- kveðnar. Slíkt réttlæti virðir unglingur- Inn. Hann vill lifa við kerfi, þar sem bæði er launað og refsað, án undanbragða. Hann lítur ekki á sjálfan sig sem barn, heldur full- orðinn. Þeir kennarar hafa náð lengst, sem hafa skilið þetta og framfylgt því. Lögmál réttlætisins eiga ekki að vera byggð á hörku, aðeins á réttlæti, sem framfylgt er. Komið fram við börnin allt frá bemsku sem venjulegt fólk. Segið þeim hvers krafizt er af þeim og hvað gerast muni, ef þau fylgja ekki settum reglum. Og fylgið sjálf eftir, undantekningarlaust. Láttð unglingana finna að þeir hafa ábyrgð. Látið þá ekki finna á ykkur, að þeir séu í ykkar aug- um aðeins ábyrgðarvana börn, ut- an við arm laga og réttar. - Látið þá finna að fátækt er ekki afsökun fyrir ómennsku frek- ar en ríkidæmi er ástæða til ó- mennsku. Mannkynssagan morar af nöfn- um manna, sem unnið hafa sig upp úr sárustu fátækt, umhverfið er ekki skilyrði árangurs eða ár- angursleysis. Við skulum ekki neita því, að ómennska unglinga getur átt marg- ar hliðarrætur, hún getur stafað í og með af öryggisleysi vegna .fátæktar, vegna ómennsku for- eldra, sjónvarpið getur haft geig- vænleg áhrif, sömuleiðis kvik- myndir og sorprit, sem ýta undir glæpamennsku og upphefja hana. En þetta allt veldur aðeins litlu einu. Það, sem mestu máli skiptir í uppeldi unglinganna, er það, að foreldrarnir skilji og sameinist um að byggja upp uppeldiskerfi, sem samanstendur af réttindum með skyldum, aga með réttlæti — það kerfi virða unglingarnir. (Mario Pei, Ph. D.). — Gamalt orðtæki segir, að gíraffinn líti út eins og hann hafi verið saminn af sjö manna ncfnd. En þetta er mikill miskilningur. Aldrei mun nokkur nefnd: verða skipuð sem kemur fram með hug- mynd, sem er jafn stórkostleg, djörf og byltingarkennd. Eg geng hægt, en ég geng aldrei aftur á bak. — (A. Lincoln). -j=o f f f f f f f' f f -=I=Q -ÁJD -JJD rÆJD J=Q -ájD Jjp J=Q Aq JLq Sölufélag Austur-Húnvetninga Kaupfélag Húnfiröinga Óskum öllum viðskiptavinum gledilegra jöla og góðs og farsæls nýárs og þökkum við- skiptin á liðna árinu. Kaupfélagið óskar félagsmönnum sínum og ölhim öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Kaupfélag Arnfirðinga Bíldudal Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jola og þakkar viðskiptin á liðna árinu. VIÐSKIPTAMENN! Munið, að með því að verzla við kaupfelagið tryggið þér bezt yðar eigin hag. Óskum öllum viðskiptamönnum vorum GLEÐILEGRA JÓLA N og góðs og farsæls árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélagið FRAM Neskaupstað. GLEÐILEG JÓL! Óskum öllum viðskiptavinum okkar farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri Kaupfélag Þingeyinga Húsavík - Stofnað 1882 þakkar öllum viðskiptavinum sínum og velunnurum fyrir liðinn tíma og óskar þeii gæfu og gengis í framtíðinni. % rJ=Q f JLo t II —B-O -JLQ -±Q L f -=i=Q JÓLARÓR AUÞÝÐUBLABSINS 1963 4|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.