Óðinn - 01.07.1935, Blaðsíða 44

Óðinn - 01.07.1935, Blaðsíða 44
92 Ó Ð I N N Þótt þjer virðist dagar dimmir. Þorst. Gíslason. Sjá sálmabók 1934, nr. 685. Halldór Jónsson. til alls er hún þurfti og vildi láta framkvæma. Hún var sannkölluð hetja, ekki aðeins í meðlætinu, þá alt ljek í lyndi, heldur einnig í mótlætinu. Þá hún misti menn sína, bar hún harma sína með sjerstakri stillingu og hugprýði, sem og fullu trausti á alföður- inn, sem hún trúði og treysti til þess, að öll sín mein

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.