Óðinn - 01.07.1935, Blaðsíða 43

Óðinn - 01.07.1935, Blaðsíða 43
O Ð I N N 91 Arla, sem glögt jeg greirta vann. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar, nr. 18 (og nr. 38). =8 G4*4 =í 4=f ----1 — . 4-4—4 rí 4= /7\ t r H r Ha/ldór Jónsson. =q=4 » * Árl - a, sem glögt jeg grein • a vann, með Guðsson bund-inn far - a prest arn - ir, svo að L9ílB: ?=*= I_É_• =0=4 # i f 1 i 4=t=±4= i i # # F- # i « « # i í: t-: — ii— 4=t 4 ; > :t -^t—X 4= =4= pínd - ist hann, til Píla - tus lands-dóm • ar - a; - ' 1 J i i J ii * # # t: t: -# t= r—r r; .É I SiS r :± # :í 4= f—r =4= í þing-hús inn það sam - a sinn sagt # * Í JL # r L± f mm S7\ r í/ =r=t * » t=r » # » * » :± s # /T\ 4=4= # » * j - J j T|i±iT±a •• . ^ ! I ? -í I •*• :r -í/-— ■p- er þó eng - inn kæm - i, svo ekk - i meir saurguðust þeir. Sjá hjer hræsninnar dæm i i % r—r » # # # =P- VI/ = *:=r J—i—i * * # i—i r \A/ » * r±=t==p: # -#- -rr " T*i:: ±4: w giftust. Allar luku þær upp sama munni um hvað hún væri góð og göfug húsmóðir. Hún var mjög reglusöm með öll inniverk sem annað. Hreinlát með mat og alt, sem að inniverkum laut. Gestir, sem til hennar komu, dáðust að myndarskap hennar og hrein- iæti. Enda kom það sjer oft vel, einkum eftir að hún ílutti aftur að Hvammi. Um langt skeið hafði þar verið aðalgistingastaður ferðamanna. Auk þess var þar staðurinn, þar sem haldnir voru ailir stærri fundir hjeraðsins, svo sem kjörfundir, sýslufundir, hjeraðs- fundir og allir fundir sveitarinnar. Allar slíkar mót- tökur Ieysti Ðjörg af hendi með mikilli prýði, við hvern sem í hlut átti, svo vel, að ókunnugt fólk, sem til hennar kom, og var kunnugt um, hvað með þurfti, til að taka á móti gestum, þóttist fullvíst um að hún hefði gengið á skóla, sjerstaklega lært matreiðslu. Björg var meira en meðalkona á vöxt, beinvaxin, en grannvaxin, fjörmikil, glöð í lund, með hreinan en djarflegan svip. Aðlaðandi í viðmóti, hreinlynd og djörf í framkomu. Hún gekk jafnan að heyvinnu og til annara útiverka, ekki aðeins á unga aldri, heldur líka fram á elliár. Hún var hin röskvasta til þeirrar vinnu, sem og als, er hún lagði hönd á. Dugn- aði hennar var jafnan við brugðið, áhuga og áræði,

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.