Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Page 46

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Page 46
Góðar samgöngur í lofti eru nauðsyn í nútíma þjóðfélagi. Flugfélagið fengir alla landshlufa með tíðum og reglubundnum flugferðum með Fokker Friendship skrúfuþotum. Kaupfélag: verkamanna Akure^rar Stofnað 1915 sem pöntunarfélag, kaupfélag 1918. Hefur rekið matvöru- og búsáhalcfaverzlun frá byrjun, vefnaðarvöruverzlun frá 1930. Rekur nú kjörbúð, vefnaðarvörudeild og þrjú útibú á Akureyri. FYRSTA STJÓRN FÉLAGSINS: Erlingur Friðjónsson, form. og framkv.stj. Jón Bergsveinsson Jón Kristjánsson Halldór Friðjónsson Gísli R. Magnússon / FRAMKVÆMDASTJÓRAR HAFA VERIÐ: Erlingur Friðjónsson Sigurður Kristjánsson Haraldur Helgason NÚVERANDI STJÓRN: Albert Sölvason, form. Hallgrímur Vilhjálmsson Þorsteinn Svanlaugsson Stefán Þórarinsson Ingólfur Jónsson 48 — Verkamaðurinn 50 úra

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.