Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 52

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 52
Sparisjóður Glæsibæjarhrepps hefur starfað í sextíu ór. Hann ávaxtar fé yðar örugglega. Vaxandi viðskipti sanna góða reynslu. AFGREIÐSLA BREKKUGÖTU 7 . AKUREYRI Sími 2-15-90 Hagkvœm foðurkaup Við ^óðurblöndur sem henta öllum tegundum búfjár. Við rerzlum eingöngu með fóðurblöndu frá Hinu þekkta fyrirtæki Korn & Foderstof Komp. í Danmörku. Allar fóðurblöndurnar eru settar saman með hliðsjón af tilraunum með fóðrun búfjár og reynslu bænda um áratugi. A-Kúafóður: 15% meltanlegt hreinprotein. 96 fóðureiningar í 100 kg. Hentugt hlutfall milli kalsium og fosfors miðað við íslenzkar aðstæður. Væntanleg er á markaðinn önnur blanda með 14% melt hreinprotein. Hentar með úrvals töðu og góðri beit. Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu frá KFK. Hér á landi hentar að gefa „Radua“- steinefnablöndu, inniheldur í 100 g, 20 g kalsium, 115 g fosfor, og auk þess önnur stein- efni og snefilefni. Hæfilegt er að gefa 40— 80 g á dag. SvínafóSur: — Eftirtaldar þrjár blöndur tryggja góðan árangur í framleiðslu svína- kjöts: So-mix heilfóður handa gyltum. Inni- heldur öll nauðsynleg bætiefni og steinefni. — Startpillur handa ungum grísum gefið frá 7 vikna aldri fram til 12 vikna aldurs. — Bacona 14: heilfóður handa sláturgrísum, gefið frá því að grísimir vega 20 kg. og fram að slátr- un. Með þessum fóðurblöndum og nægilegu vatni, tryggið þið góða og hagkvæma fram- leiðslu. Sauðfjárblanda: Frá KFK kemur á markað- inn innan skamms sérstök sauðfjárblanda, samsett í samráði við sauðfjárræktarráðunaut Búnaðarfélags fslands. „So/o“ heilfóður handa varphænum. „Röd- kraft“ frjálst fóður handa varphænum, með þessari blöndu er gefin kornblanda, 50 g. á dag á hænu. I „Karat“ og „Brun Hane“ fóðurblöndur handa kjúklingum. Við getum með stuttum fyrirvara útvegað fóð- urblöndur handa öllum tegundum alifugla. Kálfafóður: Denkavít „T“ blanda handa ung- kálfum frá 2ja daga aldri fram til 8 vikna. Sparið nýmjólkina, gefið eingöngu Denkavit „Brun-kalv“ inriih'ftldur 16% melt hreinprót- ein og 108 fóðureiningar í 100 kg. Þegar kálf- urinn er 22 daga gamall er honum fyrst gef- ið Brun-kalv. Úrvals fóðurblanda handa reið- hestum, með öllum nauðsynlegum steinefnum og bætiefnum. Allar fóðurblöndur frá Korn og Foderstof Kompagniet eru háðar reglum Ríkisfóðureft- * irlitsins danska, jafnt þær sem seldar eru í Danmörku og hér á landi. Bændur! Gefið búfénu aðeins það bezta, — gefið KFK-fóður. Stimpill fóðureftirlitsins er trygging fyrir 1. flokks vöru. Heildsölubirgðir: GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Hólmsgötu 4 . Reykjavík . Pósthólf 1003 . Sími 24694 Verzlun Bernharðs Laxdal STOFNSETT 15. NÓVEMBER 1938. Hefur ætíð vandað vöruval, sem 30 ára reynsla sannar. Haustvörurnar nú eru fjölbreyttar, smekklegar og verðið við allra hæfi. , t •'' Verzlun Bernhn^ Laxdal HAFNAR' -il 94 . AKUREYRI ÁRNUM VERKAMANNINUM HEILLA Á FIMMTUGSAFMÆLINU ☆ « Treystum samvinnustarf. ☆ • KAUPFÉLAG NORÐUR-ÞINGEYINGA KÓPASKERI FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA FRAMLEIÐANDI BIsIálÉiIálBÍlálalsBIalslálaíalaláBIálaB Ieldhús- i 1 MBimp | B1 ^13 Bllálalálálálalálálálálálálálá lálálá % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 óg 42137 FULLKOMID SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI 54 — Verkamaðurinn 50 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.