Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Síða 54

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Síða 54
Happdrœtti Háskóla íslands Heildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30.240.000 kr. — þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þús. HELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR: 10.000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3,550 en voru 1,876. — 5,000 króna vinningum fjölgar úr 4,072 í 5,688. — Lægsti vinningur verður 2,000 krónur í stað 1,500 áður. En^ir nýii' miðar vrrða g:efnir út Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966 þótt allt verðlag í landinu hafi hækkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. — Þannig kostar heilmiðinn 120 krón- ur á mánuði og hálfmiðinn 60 krónur. GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS: Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heldarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð ann- að happdrætti greiðir hérlendis. Heildarfjárhæð vinninga verður 120.960.000 krónur — yfir eitt hundrað og tuttugu milljónir króna, sem skiptast þannig: 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr. 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr. 3.506 vinningar á 10.000 kr. 35.060.000 kr. 5.688 vinningar á 5.000 kr. 28.440.000 kr. 20.710 vinningar á 2.000 kr. 41.420.000 kr. AUKAVINNIN GAR: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000 kr. 440.000 kr. 30.000 vinningar á Kr. 120.960.000 Á árinu 1968 voru miðar í Happ- drætti Háskólans nærri uppseldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happ- drættisins að endurnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. janúar. UMBOÐIN A NORÐURLANDI: Akureyri: Jón Guðmundsson, Húsavík: Árni Jónsson, Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson, Hrísey: Björgvin Jónsson, Ólafsfjörður: Brynjólfur Sveinsson, Siglufjörður: Dagbjörg Einarsdóttir, Grenivík: Kristín Loftsdóttir, Kópasker: Óli Gunnarsson, Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason, Þórshöfn: Steinn Guðmundsson, Vopnafjörður: Jón Eiríksson. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS stánny h.f. STÁLHÚSGAGNAGERÐ & NYLONHÚÐUN NORÐURGÖTU 55 . SÍMI (96)21340 . AKUREYRI Framleiðum húsgögn í félagsheimili, veitingastofur, gistihús, skéla, sjúkrahús og heimili. — Einnig húsgagnahluta. STÁLIÐNAR-HÓSGÖGN eru nylonhúðuð með Rilsan nylon 11, sem er nýjung í húðun á stálhúsgögnum. Kaupið ádýrt, kaupið beint frá framleiðanda. VÖRUFLUTNINGAR milli Akureyrar — Reykjavíkur og Austfjarða Afgreiðslusími langferðabila 1-26-24. Bifreið vor er flját í förum, fjallið brunar jafnt sem dal. Stefnir ekur öllum vörum yðar, hvert sem vera skal. Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruleiðir, símar 37090 og 38055. BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR STRANDGÖTU . AKUREYRI 56 — Verkamaðurinn 50 ára

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.