Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 9
91 reglulegar myndir, eintóm stryk, flögur, ferhyrningar og margskonar randir. £>essar myndir benda á sérstaka innri kristallsmyndun hjá meteorjárninu; þær heita Widmannstátts-myndir eptir náttúrufræðingi, er fyrstur tók eptir þessu. Flestir meteorsteinar eru þó svo, að aðalefnið er steinn, en smá járnkorn á víð og dreif innan um. þ>eir eru töluvert líkir trakytsteinum aðút- liti, og samsettir af kísilsamböndum (einkum magne- siasilicöt); steintegundir eru þar helzt olivín og ágít og auk þess anorþít og magnetkís, af málmum jarn, blandað nikkel, kobalt, brennisteini eða króm. Stund- um, þó sjaldan, er meginefni meteorsteinanna kolefni með dálitlu af járni eða öðru satnan við. Stundum spenn- ast þeir allir sundur, svo eigi fellur annað af þeim en smágjört dupt. Hreint kolefni í meteorsteinum virðist benda á líf fyrir utan jörð vora, því kolefnið er mest- an part bundið við lifandi hluti. Nýlega hefir maður þýzkur, að nafni Dr. Hahn, fundið meteorsteina með kóröllum i, og aðra með enn lægri smádýrum. Kór- allar þessir er mælt að hafi verið skyldir kóraldýrum, sem áður lifðu á jörðunni mjög snemma (á devón- og sílur-tíma), og nú eru útdauðir (Favositidæ). þ>etta sýn- ist vera nokkur sönnun fyrir því, að lífið sé alstaðar eða víðast á hnöttunum i geimnum, og það væri líka alveg óhugsandi, að allur stjörnuherinn væri óbygð- ur og til einkis fyrir lifandi verur. Nú vita menn, að meteorsteinar falla opt; Reichen- bach giskar á, að 4500 muni falla á ári hverju. þegar stórir meteorsteinar falla úr lopti, kemur opt svo mik- ið ljós, að það sést víðs vegar, og næturmyrkur verður alt i einu bjart sem heiðskír dagur; optast heyrist þá brak i loptinu og hvellir, vanalega fylgir þá aðaleld- hnettinum langur ljóshali með margskonar litbreyting- um. pegar meteorítar eru svo stórir, heita þeir víga- hnettir; er þeir springa, heyrist mikill hvellur og þyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.