Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 40
122 1403 er hann talinn officialis Hólabyskupsdcemis á- Grundarkirkjumáldaga Auðunnar byskups (frá 1318: J. P. Tímar, III. 791; sbr. B. B. Sm. æf. I, 1, 15. bls: J. P. 1. ath. gr.), og kynni sú frú prúðr, er þar er nefnd, að hafa verið kona hans. Jón Espólín (Árb. I, 74) segir, að Sighvatr Hálfdanarson ætti Grund, og í nafnaskrá Árbókanna og í B. B. Sm. æfum (1, 1, 140 bls.) er hann nefndr ‘Sighvatr á Grund’, en eigi þekki eg neinar heimildir fyrir því, að hann hafi átt Grund eða búið þar, og víst er um það, að þá er Ami byskup hóf tilkall til Odda staðar á hendr þeim Steinvarar- sonurn, og meðan á þeim málum stóð, átti hann heima fyrir sunnan (í Odda, á Skipaholti og að Keldum: Árna s. bysk. 14. og 54. k.: Bysk. I, 697, 751). Loptr var þá og fluttr suðr, og settist hann á Odda, er leikmenn tóku staði 1284 (Áma s. bysk. 40. k.: Bysk. I, 734). það er varla efanda, að hann hafi við syni þórðar kakala sleppt föðurleifð þeirra á Grund, er þeir hafa haft þroska til við að taka, og er mjög líklegt, að þeir pórðr og Jón brœðr, er getr í Grundarkirkju máldaga, sé synir þórðar, er svo hétu (Sturl. 7, 47: III, 94). Kolbeinn hét einn sona þórðar. Hann er eigi nefndr í Sturl- ungu, búið af því, að hann hafi þá mjög ungr verið og hafi, ef til vill, verið fœddr eftir að þórðr fór síðast utan (1250), og uppalinn í Noregi. Hann gat haft nafn eftir Kolbeini, er féll á Orlygsstöðum, bróður þórðar, eða frillu þórðar, Kolfinnu í Geldingaholti þorsteinsdóttur (í Hvammi Jónssonar) eða má vera helzt eftir Kolfinnu þorvaldsdóttur vatnsfirðings (og |>órdisar Snorradóttur Sturlusonar), er var með þórði, er hann andaðist (Sturl. 9, 54: III, 286). Kolbeins þórðarson- ar kakala getr í þórðar sögu hreðu í Vatnshyrnu, og segir þar (í niðrlagi þórðar sögu), að hann væri faðir pórðar, föð- ur Árna, föður Ingileifar. Nú er víst, að Vatnshyma var rit- uð fyrir Jón Hákonarson eins og Flateyarbók, því að ættir eru í báðum raktar til hans (G. V. formáli Bárðar s. snæ- fellsáss o. s. frv., Khvn. 1860, X. bls.). Enmeðþví aðí Vatns- hymu er einnig rakin ætt til Ingileifar Árnadóttur, sem orðið hefir að lifa á sama tfma og Jón Hákonarson (Jón 7. maðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.