Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 38
120 sömuleiðis leigði byskup honum jörðina Heynes i Borgarfirði. Árið 1391 kom Halldórr út og settist að i Heynesi, og árið eptir (1392) er tekið fram, aðhann1 hafi haldið öllum völdum sínum suðr þar og sömu- leiðis prófastsdœmi nyrðra, og hefir það eigi verið all- títt, að sami maðr héldi svo völdum í tveimr byskups- dœmum. Árið 1394 var Halldórr í för með Vigfúsi ívarssyni hirðstjóra, þorsteini lögmanni Eyólfssyni og mörgum höfðingjum öðrum vestr til Dýrafjarðar til þess að skipa málum þeirra Bjarnar Einarssonar Jór- salafara og J>órðar Sigmundarsonar út af áverkum manna þórðar við menn Bjarnar undir Núpi í Dýra- firði árið áðr; og var hann einn þeirra, er Björn Jór- salafari tók til gerðar um málið44. Um þessar mundir og eftir þetta er einkum getið jarðakaupa Halldórs Loptssonar. Árið 1393 er talið, að Halldórr hafi keypt hálft Kristnes í Eyafirði að forvaldi vasa Ogmundarsyni, og 1395, að hann hafi keypt hálfa Grund í Eyafirði að Birni Einarssyni Jór- salafara og enn ári síðar (1396,—heldr en 1397), að hann hafi keypt Skriðuland hið neðsta að bróður J>orvaldar vasa, Böðvari súbdjákn (eða djákn) Ogmund- arsyni (J. E. Árb. I, 116, 120)45, og enn er þess getið, — og þykir öllu líkara, að svo sé, og Halldórr hafi einungis haft prófastsdœmi um Borgarfjörð (sbr. ‘völd syðra’, — eigi vestra). — Sama ár (1391) var þorsteinn Snorrason ábóti að Helgafelli skipaðr officialis eða umboðsmaðr af Mikaeli bysk- upi um allt Skálholts byskupsdœmi. 44) Heimildir allra þessarra sagna um Halldór prest eru íslenzkir annálar. 45) B. B. Sm. æf. I, 1, 147. bls. : J. P. 3. ath. gr. — þess er getið, að árið 1396 hafi Halldórr Loptsson vottað um jarðakaup Pétrs byskups Nikulássonar og Halldórs bónda Arngeirssonar (J. E. Arb. I, 120; sbr. J. P. Tímar I, 50).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.