Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 55
»37 7, 28, 9. 2: III. 49, 181, 183). Mun hann þá hafa verið orðinn aldraðr og andazt litlu síðar. Örnólfr þorvarðsson í Miklagarði, sonr hans, var með föður sinum að boðinu á Flugumýri, og er þess þá getið, að þeir Miklgerðingar, þorvarðr og Örnólfr, hafi gefið Gizuri þorvarðssyni stóðhross góð, er hann gaf aftr Hrafni Oddssyni. þá var Örnólfr þorvarðsson á fundinum við Djúpadalsá 1255, er Eyfirðingar neittu þorvarði J>órarinssyni viðtöku (Sturl. 9, 35 : III, 254), og getr hans eigi síðar69. þeir Miklgerðingar hafa verið í góðri bónda virðing, þótt eigi hafi þeir verið jafnt virðir sem frændr þeirra Möðruvellingar. Svo sem áðr er á drepið, er það ekkert ósenni- legt, að sonr Örnólfs þ>orvarðssonar í Miklagarði hafi verið Jón, faðir Örnólfs að Staðarfelli. Bæði kemr það vel heim við tímann, og svo er líkara, að ættin hafi eigi fyrst hafizt til virðingar með Örnólfi Jónssyni, föður Guðorms í þykkvaskógi, heldr hafi átt kyn í karllegg að rekja frá einhverjum, er tók sögulegan þátt í hinum margbreyttu atburðum Sturlunga aldar- innar, og því er nefndr í Sturlungu. Til uppruna ætt- arinnar úr Eyafirði kynni það og að benda, að Guð- ormr Örnólfsson leitaði mægða við Möðruvellinga. Til þess að sýna glöggvari framætt og frænd- semi þeirra Halldórs prests Loptssonar og Lopts hins ríka Guðormssonar, skal hér viðtengd þessi 69) Jón Espólín (Arb. I, 3, 15). telr ‘Örnólf jporvarðsson Örnólfssonar’ með höfðingjum 1262 og 1300, en það mun varla hafa neitt við að styðjast, þó að svo geti vel verið, að hann hafi þá verið á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.