Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 8
90 munandi að stærð og þyngd. Steinamir, sem féllu við Aigle, voru i —18 pnd. á þyngd; 19. júní 1866 féllu við Knyahinya í Ungarn margir loptsteinar, og var einn þeirra 600 pnd. á þyngd, Pallas fann 1772 við Jenisej meteorstein, er var 1600 punda þungur; við Bendego í Brasilíu fanst loptsteinn, er var 17000 pnd. og við Olumba í Perú annar, 30 þúsund pnd. Nor- denskjöld fann við Ovifak á eynni Disco hjá Græn- landi 3 stóra steina (500, 200 og 90 vættir), og sýndust þeir vera þessarar tegundar, en þó halda nú flestir um þá, að þeir séu jarðneskir og eigi komnir frá himn- um ofan, svo vart er hægt að telja þá til loptsteina, þó þeir að eðli sínu og útliti séu þeim mjög líkir. Allir meteorsteinar eru gleraðir á yfirborðinu og huldir bráðinni skorpu, og myndast hún við hitann á fluginu; þeir eru dökkleitir að utan og gjallkendir og margvíslega uppblásnir af hitanum, opt með ótal blöðr- um og holum, og vörtum og kúlum út úr sér. Meteor- steina hafa menn nákvæmlega sundurliðað og fundið í þeim ýms frumefni, alls 271, og eru þau samskonar og hér á jörðu. Eðlisþyngd þeirra er mismunandi eptir efnablandinu, vanalega milli 3 og 6, stundum alt að 8; flestir hafa þó vanalega steinþyngd, um 3. Meteorítum má skipta í tvo flokka eptir efnunum, í járnmeteoríta og sleinmeteoríta. Járnmeteorítar eru miklu sjaldgæfari (hér um bil eins og 1: 100); í þeim er mestmegnis hreint járn; þó er járn þetta að eðli sinu nokkuð öðruvísi en járn það, sem á jörðunni finst; optast er dálítið af nikkel í þessum járnsteinum, og hin innri samsetning þeirra er frábrugðin. Sé meteorjárn fægt og helt á flötinn sýru, koma fram 1) Efnin eru: súrefni, vatnsefni, köfnunarefni, klór, járn, magnesium, liþíum, kísill, mangan, aluminium, kalium, natri- um, calcium, brennisteinn, kolefni, nikkel, zink, kopar, ar- senik, fosfor, antimon, blý, tin, kobalt, króm, títan og selen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.