Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 23
i°5 var Loptr dómsmaðr að Munkaþverá um hálfa Grund i Eyafirði í milli Magnúsar Jónssonar, sem áðr er nefndr, og haft hefir umboð Ingibjargar Loptsdóttur, og orleifs Árnasonar, enn Jón Guðormsson (Ornólfs- sonar) átti Kristínu Bjarnardóttur Jórsalafara, er selt hafði Halldóri Loptssyni hálfa Grund (J. E. Árb. II, 16). J>á er þess getið, að Loptr vottaði, að Mikael prestr Jónsson, er Jón byskup Tófason fyrir andlát sitt hafði skipað officialem, hefði fyrir kirkjudurum í Saur- bœ í Eyafirði lesa látið bréf fyrir Ara presti þorbjarn- arsyni, er þar söng þá (s. st. 18. bls., við ár 1423), og því næst, að Loptr hafi keypt Ásgeirsár tvær f Víði- dal að Sveini Bergþórssyni og Guðnýu Jónsdóttur (Hákonarsonar), konu hans (s. st., við ár 1424). Árið 1427 er þess getið, að Loptr hafi gefið J>orsteini, syni Magnúsar Jónssonar, 60 hundruð til kaups við Olufu Árnadóttur Einarssonar19. J>ví næst getr þess, að Jón byskup Vilhjálmsson hafi veitt Steinþóri nokkrum Miklabœ (í Blönduhlíð) fyrir meðalgöngu Lopts Guð- ormssonar (J. E. Árb. II, 22, við ár 142920), og næsta ár þess, að Loptr hafi vottað um, að Hóla byskupar hafi alla stund ráðið fyrir Grenjaðarstað (s. st. 23. bls., við ár 1430). Sama ár (1430) veitti Jón byskup Vil- hjálmsson Lopti Sauðanes um þrjú ár og Laufás Helga Bjarna(r)syni fyrir meðalgöngu Lopts og Ingibjargar konu hans, og árið 1432 kvittaði byskup Lopt um allt ældra hirdmanm, og kann að vera, að honum hafi þótt slík nafnbót fremri enn kalla sig hirðstjóra umboðsmann, eða því um Ukt. 19) B. B. Sm. æf. I, I, 23. bls. : J. P. 5. ath. gr. 20) Jón Espólín (Árb. II, 22) lætr í ljósi vafa um, hvort það hafi verið Jón byskup Vilhjálmsson eða annar fyrri Jón byskup, er veitti Steinþóri Miklabæ, en só ártalið rétt, hlýtr það að vera Jón byskup Vilhjálmsson (Sbr. Prestat., Khöfn 1868, 163. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.