Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 49
víðast hvar kenndr við heimili sitt eitt, hefir verið ó- vísa nokkur um föðurnafn hans. í miðsögu Guðmund- ar byskups Arasonar (einu handriti) er hann nefndr ‘Kleppjárnsson'60 og samkvæmt því er i nafnaskránni við Byskupasögur I til fœrðr ‘Hallr Kleppjárnsson', faðir herra þ>órðar, og eins: ‘jpórðr Hallsson Klepp- járnssonar'. Jón J>orkelsson hefir fyrstr athugað, að þetta er eigi rétt61, enda er hann á einum stað í Sturl- ungu nefndr ‘Hallr Jónsson af Möðruvöllum' (7, 23: III, 49) og á öðrum stað ‘Hallr Jónsson' (Sturl. 7, io; III, 23), en eigi nefnt heimilisnafn hans62; Jón Sigurðs- son hefir farið um það þessum orðum: ‘Hallr af Möðru- völlum hefir verið Jónsson, faðir herra þ>órðar, að ætl- un Jóns þ>orkelssonar (um visur í Byskupasögum, með skólaboðsriti 1872, bls. 24, sbr. Sturlungu III, 49)’ 63. Enn fremr hefir Jón Pétrsson leitt rök að því, að Hallr, faðir herra J>órðar, geti eigi eftir tímanum ver- ið Hallr, sonr Kleppjárns, sonar Halls á Hrafnagili (-j- 1212) Kleppjárnssonar64. f>að er því eflaust rétt, að ‘Hallr af Möðruvöllum' og ‘Hallr Jónsson' (í Sturl- ungu) er sami maðrinn, og að Hallr, faðir herra |>órð- ar, hefir verið Jónsson. Hallr Jónsson á Möðruvöllum kemr fyrst við 60) Bysk. I, 593.—þar er þess getið (í 4. ath.gr. neðan- máls), að orðið ‘Kleppjárnsson’ sé mjög dauft, og só það rétt lesið, er það eflaust misritan. 61) J. þ. skýringar á vísum í Guðmundar sögu Arasonar og Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar, Bvík 1872, 24. bls. 62) í Sturl. III, 51, 2. mismunargr. neðanm. er hann og nefndr ‘Hallr Jónsson’, en bœamafn eigi til greint. 63) ísl. fombr.safn I: Lagfœringar og viðaukar (við :bls. 617., lín. 15. að neðan), 729. bls. 64) B. B. Sm. æf. I, I; 138. bls. J. P. 1. ath.gr. Tímarit hins islenzka bókmentafelags. IV. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.