Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 48
»30 er siðar varð byskup, og bróðir Björn, norrœnn maðr. Jörundi Hóla byskupi var enginn fögnuðr í komu þeirra og tók hann við Lafranz með lítilli blíðu. Bauð J>órðr Hallsson honum þá til sin og sat hann á Möðru- völlum um vetrinn (1307—1308) með einn svein. þann vetr varð ágreiningr um leg og sálugjöf Solveigar Loptsdóttur (Helgasonar), er drukknað hafði í Hörgá vorið áðr, konu þorvaldar Geirssonar i Lönguhlið, í milli Hildibrands prests Grímssonar að Bœgisá og f>óris ábóta að jpverá58, og úrskurðaði Lafranz henni leg að Bœgisá. Um það mál var haldin samkoma að þverá um vetrinn, og var þá Lafranz dreginn og hrund- inn út úr kirkjunni og kirkjugarðinum, en herra þórðr, er þar var staddr með honum, veitti honum styrk og kom honum undan (J.afr. s. bysk., 20.—21. k.: Bysk. I, 812—814). fórðr Hallsson andaðist 1312 (ísl. ann.; Lafr. s. bysk., 30. k.: Bysk. I, 825, 886). — Enn má geta þess um J>órð Hallsson, að hann átti barn við Eirnýu nokkurri Helgadóttur Helgasonar bónda úr Langadal, er Rannveig hét, og fékk hennar þorsteinn Geirsson59 í Auðbrekku (Byskupa ættir: ísl. s. I, 359). Faðir herra J>órðar á Möðruvöllum var Hallr Jóns- son á Möðruvöllum, ágætr höfðingi. |>ar eð hann er 58) Jón Espólín (Árb. I. 31) nefnir þóri ábóta að þverá ‘Haraldsson’, og er það líklega eftir einhverjum ábótatölum. 59) þorsteinn í Auðbrekku, er átti Eannveigu þórðar- dóttur, hefir verið bróðir jporvalds í Lönguhlíð, er átti Sol- veigu (J 1307) Loptsdóttur, og hafa þeir verið synir Geirs hins auðga á Silfrastöðum (Sturl. 9, 8: III, 197 og víðar, ár 1254 og 1255) þorvaldssonar, er gaf Sigurði Ormssyni frá Svínafelli goðorð sín (Sturl. 3, 122: I, 227), Guðmundarson- ar hins dýra, og hafa þeir þá þorsteinn og þorvaldr Geirs- synir verið samhliða Brandi Eirikssyni Einarssonar, föður Magnúsar á Svalbarði, föður Eiríks hins ríka á Möðru- völlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.