Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 35
U7 JÓn (örnólfsson?), faðir Örnólfs að Staðarfelli, er raunar eigi kunnr nema að nafninu einu. í Sturlungu eru nefndir tveir menn með Örnólfs nafni, er hvorr þeirra að tímanum til hefði getað verið faðir Jóns. Annarr var Jónsson og bjó að |>verá i Skagafirði. Hann var í för með Gizuri þorvaldssyni til Eyafjarðar að brennumönnum i janúarmánaði 1254 og síðan var hann með Oddi þórarinssyni ( Fagranesi, er hann handtók Heinrek byskup í septembermánuði sama ár (Sturl. 9, 8, 15: III, 197, 199, 209). Annað kemr hann eigi við sögur, og hefir hann eigi þótt líklegr til þess að vera ættfaðir Lopts hins ríka. Hinn Örnólfr var porvarðsson og bjó í Miklagarði í Eyafirði, og verðr hans síðar meirr getið. Hafi Jón, faðir Örnólfs að Staðarfelli, verið Örnólfsson og eyfirzkr, hefir hann eflaust verið sonr Örnólfs í Miklagarði. Halldórr Loptsson prestr var ömmubróðir Lopts hins ríka, og telr Jón Pétrsson ætt hans þannig38: 1. Halldórr Loptsson prestr og officialis, er dó í plágunni; hans faðir 2. Loptr pórðarson á Möðruvöllum; hans faðir 3. pórðr Hallsson á Möðruvöllum, er dó 1312; hans faðir 4. Hallr Jónsson (á Möðruvöllum); hans faðir 5. Jón. J>etta er án alls efa rétt talið, það sem það nær, en verðr betr rakið. En fyrst er að líta 3’fir frænd- bálk Halldórs prests og æfiferil lians og langfeðga hans, er hér eru nefndir. aðalmálinu á sömu blaðsíðu segir, að kaupið hafi bréfað ver- ið í Hjarðarholti fjórum vetrum síðar enn salan fór fram. 38) B. B. Sm. æf. I, I, 9. bls : J. P. 2. ath. gr. ; 14. bls.: J. P. 5. ath. gr. ; 138. bls. : J. P. 1. ath. gr. sbr. J. P. Tímar. 18, 80. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.