Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 4
86 fyrir sagt. Nú sjá menn halastjörnur árlega í sjónpíp- um og reikna brautir þeirra. Sumar halastjörnur hafa Qarska langan umferðartfma um sólu. Donatis hala- stjarna sást t. d. 1858, og kemur aptur að 1900 árum liðnum; halastjarnan er sást 1811 er 3000 ár á hring- ferð sinni, halastjarnan 1780 yfir 70 þúsund ár o. s. frv. Sumar hafa miklu styttri brautir, og eru hinar helztu þeirra nefndar í almanakinu. Stjörnufræðingurinn Encke (1791—1865) fann halastjörnu, sem eptir honum er nefnd; hún hefir styzta braut af öllum, er menn þekkja, og fer um sólina á hér um bil 1200 dögum. Hann sýndi fram á, að umferðartfmi hennar í hvert skipti stytt- ist hér um bil um % úr degi. þ>etta kemur af því, að ljósvakinn (ether), sem fyllir allan geiminn, veitir þess- um létta hnetti svo mikla mótstöðu, að gangur hans breytist smátt og smátt. Menn hafa stundum tekið eptir því, að halastjörn- ur klofnuðu; í kínverskum annálum er getið um hala- stjörnu 896 árum f. Kr., er klofnaði í tvent, og eins var um halastjörnuna 1618, er Kepler ransakaði. Biela's stjarnan hefir nærri 7 ára umferðartíma; hún skiptist 1845 f tvent. Maury sá hana fyrst í tvennu lagi, í Washington 29 des. 1845, °g fitlu síðar sást hið sama í Európu. D’Arrest í Kaupmannnhöfn reiknaði út fjarlægðina milli kjarnanna. 14. jan. 1846 var hún 38390 mílur 24. — — — — 40420 — 3. febr. — — — 41529 — 13- — — — — 41822 — 23. — — — — 41572 — 5. marz — — — 41091 — 15- — — — — 39053 — 28. — — — — 37339 —; lengst var á milli kjarnanna ísólnánd. 1856 sáststjarn- an aptur; þá voru orðnar 352,342 mílur milli kjarnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.