Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 21
i°3 Sjávarborg14 í Skagafirði og á Márstöðum í Vatns- dal. Lopts Guðormssonar er það einna fyrst getið í bréfum, svo að mér sé kunnugt, að hann var vottr að kaupi á Kirkjuhvammi vestra, er fram fór á þúngeyr- um 6. jan. 1406, og árið eftir hefir hann á Grund í Eyafirði staðfest transskriftarbréf eða eftirrit af sálu- gjafarbréfi Halldórs prests Loptssonar föstudaginn næstan eftir Mattíasmessu (28. febr.) 140715. |>ví næst getr þess, að Loptr var vottr að því, er þau Benedikt Brynjólfsson og Margrét Eiríksdóttir kona hans, en móðursystir Lopts, handlögðu fé það allt, er Margrét erfði eftir Steinmóð prest þorsteinsson, barnaföður Ingileifar Eiríksdóttur, systur Margrétar og aðra móð- ursystur Lopts (J. E. Árb. II, 11, við ár 1415), og sið- an vottr að þvi, er Árni byskup Olafsson samþykkti gjöf Árna prests Helgasonar til Helgafellsklaustrs (s. st. 12. bls., við ár 1416), og enn að þvi, er Ingibjörg Lopts- dóttir, ömmusystir Lopts, handlagði Magnúsi Jónssyni og Ingunni Árnadóttur, konu hans, Grund i Eyafirði og fleiri jarðir (s. st. 13. bls., við ár 1417). fá er get- ið ágreinings millum Lopts hins ríka og Árna bysk- ups Ólafssonar (1413—1430), er kom út með hirðstjórn er andaðist 1380 (ísl. ann.). Eigi er ólíklegt, að karlleggr ættarinnar hafi dáið út um þær mundir, eða þá litlu síðar í plágunni, og hafi þá Hlíð borið undir ættmenn eða niðja Eiríks hins ríka Magnússonar. 14) Hafi Loptr hinn ríki átt Sjávarborg, hefir hann eigi eignazt hana fyrr enn á síðustu árum sínum, því að árið 1432 afhendi Margrét Eiríksdóttir, ekkja Benedikts Brynjólfsson- ar, en móðursystir Lopts, jörðina Sjávarborg Jóni byskupi (Vilhjálmssyni) og Hóla kirkju (J. E. Arb. II, 28). 15) Bréf þessi eru bæði prentuð í J. P. Tímar. I, 36—37 og IV, 78—80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.