Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 53
eigi séð, né hversu hann hefir venzlaðr verið þeim höfðingjum, er þá voru uppi í Eyafirði67. Vel mætti vera, að hann hefði verið í beinan karllegg frá Ey- ólfi hinum halta Guðmundarsyni, þótt það verði eigi rakið. — þ>að hefir verið getið til, að hann, eða Orn- ólfs ættin i Eyafirði á þrettándu öld, hafi verið af ætt Örnólfs, sonar J>órðar slítanda, er nam Hörgárdal of- anverðan. Sú ætt venzlaðist við ættmenn Helga hins magra, því að Örnólfr þórðarson átti Yngveldi allra- systur, dóttur Hámundar heljarskinns og Helgu Helga- dóttur hins magra (Landn. 3, 14: ísl.s. I, 211). En þó að slikt geti verið, eru eigitil þess nein likindi. þor- varðr í Kristsnesi, sem kunnr er af Vigaglúmssögu (Glúma 22. k.: ísl. forns. I, 63, og víðar), var einn sona Örnólfs og Yngveldar, og hafa menn þar þótzt finna frumtak til nafns þorvarðs, sonar Lopts hins rika, en það sýnir eitt með öðru, hvé valt er að geta sér til um frændsemi eftir nöfnum einum, ef eigi er annað við að styðjast, því að auðsætt er, að þorvarðr 67) í Sturlungu (3, 10—11: I, 133—134) er neíndr Ein- arr Hallsson (I nafnaskrá Sturlungu er hann nefndr ‘Halla- son’, en óvíst er, að það sé réttara) frá Möðruvöllum (eigi af Möðruvöllum,—og kynni það að gefa í skyn, að hann hafi verið ættaðr þaðan, en eigi átt þar heima), er átt hafi goð- orð og frændsemi sarnan við Onund þorkelsson á Lauga- landi, en eigi verðr með vísu séð, hvort hann hafi verið frá Möðruvöllum í Hörgárdal, þar sem þorvarðr þorgeirsson (Hallasonar) bjó um þær mundir, eða frá Möðruvöllum í Eyafirði, er þó þykir líkara, þar eð sú jörð var kunnara höfðingjasetr frá fornöld oger oftar svo nefnd enn hin, að hún er eigi kennd við héraðið. Einarr Hallsson var samtímis Jóni Ornólfssyni á Möðruvöllum, og hefði þeir t. a. m. verið brœðrasynir, er líklegt, að Hallr Jónsson á Möðruvöllum hafi borið föðurnafn hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.