Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 3
196 hann, hver vera skyldi Englands konungur eftir hann. Konúngur rétti Vestsaxa-jarli hendina og mælti: „fér, Haraldur frændi, trúi eg fyrir ríki mínu“. Eftir það talaði hann nokkur orð við Harald, meðtók sakra- mentið af hendi Stíganda og gaf upp öndina. Orð hins deyjanda konúngs tóku vandann frá þeim, er kjósa áttu hans eftirmann. Hann hafði sjálf- ur kjörið einmitt þann mann til að bera krúnuna eftir sig, er alt landsfólkið vildi kosið hafa. það stóð held- ur eigi lengi á kosningu. Haraldur studdist á exi sína, og tók í móti höfðingjum þjóðarinnar, er þeir færðu honum kórónuna. Hann hlaut að vita, að þetta mundi fyrir koma, en þó var eins og hik kæmi á hann, að taka í móti tigninni. Til eru gömul veggjatjöld, kend við Bayeux-borg á Frakklandi, og að öllum líkindum lítið ýngri en viðburðir þeir, sem hér eru umtalsefni; á þeim tjöldum er mynd af Haraldi, er virðir fyrir sér kórónuna með áhyggjusvip, og dregur að sér hendina aftur, er hann hafði rétt fram til að handsama kórón- una. Og hann hlaut að finna til þess“ að vandi fylgdi hér vegsemd,, og það því fremur, sem mælt er, að dýr- ir eiðar hafi verið því til fyrirstöðu, að hann tæki móti kórónu þeirri, er England rétti að honum. f>að er eigi ljóst, hvernig, þeim eiðum var háttað. Sagna- ritarar frá Normandíi segja, að Haraldur hafi unnið eið að þvi, að hann skyldi styrkja Vilhjálm hertoga í Normandii til konungdóms á Englandi, og enskir rit- höfundar bera eigi á móti þvi. Svo er sagt að Har- aldur hafi eitt sinn farið skemtiför yfir til Frakklands, og hafi þá greifi einn, er þar réð fyrir á landi, tekið Harald höndum og haft hann í varðhaldi; greifinn var lendur maður Vilhjálms. En er Vilhjálmur frétti það, þröngvaði hann greifanum til að láta Harald lausan. Var Haraldur um hríð með Vilhjálmi og átti góða 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.