Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 8
200 náði fullum þroska um akrana. Má vera að sumt, sem um þetta er sagt, sé nokkuð orðum aukið, en þó eru allar likur til, að Vilhjálmur, slíkt mikilmenni sem hann var, hafi verið fær um að hafa góðan aga á öllu því margbreytta herliði, er þar var saman komið. Almennt er sagt, að lið það, er Vilhjálmur flutti yfir á England, hafi verið 60,000 manna, en sumir segja að eins 14000. Mismumurinn er að líkindum kominn af því, að sumir telja alla menn er vopn báru, en aðrir að eins þá, er þúngvopnaðir voru, Meðan floti Vilhjálms lá i Dives mynni og beið byrjar, en Haraldur hélt vörð sunnan á Englandi með sínu liði, segja menn að Haraldur hafi sent njósnar- menn yfir á Normandi. Einn af þeim mönnum var tekinn og leiddur fyrir Vilhjálm. Lét Vilhjálmur hann jafnskjótt lausan, og bað hann færa Haraldi kveðju sína og segja honum, að hann skyldi eigi eyða fé sinu handa njósnarmönnum yfrá Normandí; hann skyldi sjálfur sækja Harald heim, fyr en hann varði, og láta hann sjá og reyna hver dugur væri i Nor- mönnum. Nú var liðinn mánuður og ekki kom sunnan- vindurinn; þá bjóst Vilhjálmur að taka sig upp og flytja herinn í annað bygðarlag. Hann sá fyrir, að vistir mundu þrjóta með öllu, ef hann sæti a sama stað lengur en þá var komið. Hér við bættist og, að lið Haraldar hinumegin við sundið skorti vistir og jafnskjótt tvístraðist það, en floti Haraldar, sem lá þar fyrir landi, sigldi burt; varð þá England mjög varnar- lítið þeim megin, og þá þótti Vilhjálmi mest undir því komið, að vera sem næst Englandi, til þess að geta gjört þar landgöngu þegar færi gæfist og þar sem litlar væru varnir fyrir. Vilhjálmur flutti því næst liðið fram hjá Signu-ós og norður með ströndum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.