Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 11
203 fram til sjávar hjá Hastings1. Milli sjávarins og hæð- anna, sem mynda nokkurn hluta af hinum víðlenda Anderída-skógi, liggur sléttlendi mikið og ganga eftir því smá-ásar ofan til sjávar. Á einum af þeim ásum við sjóinn reistu Rómverjar borg þá, er Anderída hét, var þar á ofanverðum rfkisárum þeirra allsterkur kast- ali landinu til varnar. f>ar var þá höfn, og svo var enn á dögum Vilhjálms hertoga, og gátu skip legið fyrir akkerum inn undir hinum fornu múrveggjum. Af þeim múrum sjást enn talsverðar menjar, en enginn maður býr þar nú, eða þar í nánd. í suðaustur horni hinnar fornu borgar lét Robert, bróðir Vilhjálms, gjöra virki eitt og nefndi Pevensey, en það er nú fall- ið. jpau tvö þorp Pevensey og Vestham virðast eftir afstöðu sinni benda til, að hinir þjóðversku nýbýlis- menn, hafi viljað reisa bú annarstaðar en á rústum Rómverja. J>egar Anderida leið undir lok höfðu þjóð- verjar lagt undir sig allan suðaustur hluta Bret- lands. Hér var það nú, sem Vilhjálmur hertogi kom að landi; fyrir manna sjónum kom hann sem óvinur, en í raun réttri sameinaði hann aftur það, sem um tíma hafði verið sundurgreint. Pevensey, hin forna Anderída, þar sem Vilhjálm- ur tók land, var ein af þeim höfnurn sunnan á Eng- landi sem Haraldur einkum hafði augastað á, og hafði sett þar lið til landvarnar. En er Vilhjálmur kom þar við land, voru þar annaðhvort engir varðmenn, eða svo fáir, að þeim kom eigi til hugar að verjast. Menn verða helzt að ímynda sér, að þar hafi verið útvörður einn, er gjöra skyldi vart við komu Normanna. það er eigi ólíklegt að Haraldur hafi hugsað, að Vilhjálmi I) Hastings er í Saxn. annálnm nefnt Hastingas, Hastingaport, en í vorum sögum Helsingjaþort.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.