Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 15
207 að vera með öllu ókunnugt um hvað Haraldi konungi leið norður í landi. f>að gat svo farið, að eigi kæmi fyrir hann að berjast við Harald; um orustuna við Stafn- furðubryggju, eða hvernig hún hefði lyktað, gátu menn ekkert vitað tveim dögum síðar suður í Sussex; það gat svo farið, að Vilhjálmur yrði að berjast um yfir- ráð á Englandi við Tosta og Harald harðráða. En þeir tveir mótstöðumenn (Haraldur og Vilhjálmur) voru eigi lengi í óvissu um það, hvað hvorum þeirra leið. Vilhjálmur fékk fregnir af Haraldi frá manni einum búsettum á Englandi, en ættuðum af Normandíi. Sá maður gaf Vilhjálmi það ráð, að snúa sem fyrst heim aftur í ríki sitt, hann færi hinar mestu ófarir ef hann dveldist á Englandi, það væri ofætlun fyrir hann að beijast við Harald, er nýbúinn væri að sigrast á fjandmönnum sínum; Tosti og Haraldur harðráði væru fallnir, og nú segði sagan, að Englands konúngur væri á leiðinni suður eftir landi með ioo þúsundir vígra manna; það væri óðs manns æði að berjast við sigur- sælan her, er fellt hefði Harald Sigurðarson, hinn mesta herkonung á Norðurlöndum. Ef hertoginn, sem að undanförnn hefði farið gætilega, vildi eigi sitja kyr í herbúðum sínum, heldur hætta sér fram til orustu, mundi hann gjalda þúnglega sinnar framhleypni. Heilræði það, sem nú var nefnt, sýnir, að maður- inn var velviljaður en með öllu ókunnugur Vilhjálmi hertoga. Hertoginn svaraði, að hann hefði eigi ætlað sér að fara erindisleysu yfir sundið, að þó hann hefði eigi nema 10,000 manna, hvað þá 60,000, mundi hann eigi snúa aftur og halda heim til sín, hann ætlaði sér að hefna sín á fjandmanni sínum; í herbúðunum ætlaði hann sér eigi að sitja, heldur leggja til orustu við Harald hvað sem liðsmun liði. Hann þakkaði manninum heilræðin, en lét hann á sér skilja, að hann hefði getað sparað sér þau. Hann kvaðst kominn til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.