Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Síða 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Síða 32
224 Engilsaxa, að uppruna náskyld dönsku og þýzku, en með dönskum víkingum höfðu mörg orð og orðatil- tæki borizt til Englands og voru runnin saman við landsmálið. Með yfirráðum Normanna náði einnig frakknesk túnga yfirráðunum, þar sem hún var töluð við hirðina, af öllu stórmenni og varð ritmál. Alþýð- an talaði að sönnu engilsaxnesku eins og áður, en samt má nærri geta, hver áhrif frakknesk túnga hafi haft á landsmálið. Af þessu samblandi túngnanna myndað- ist síðan, þegar fram sótti í aldirnar, hin enska túnga, er geymir í sér leifar af túngumálum allra þeirra þjóða, er að því hafa unnið, að koma fótum undir þjóð þá, er nú byggir England.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.