Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 39
231 en Ölviðr í „Fld.“, og eru það ekki Hk nöfn, enda er öll frásögnin önnur í „Brandkr.11 en í „Fld.“, því ept- ir henni eignast Ásbjörn, faðir Helga, Oddsstaði í sektarfé eptir Ölvið, en eptir „Brandkr.“ eignast Helgi þá, eptir að hann er kominn úr utanför sinni, og er staðfestulaus áðr en hann fær þá1. Ekkert erí„Fld.“ getið um veizlu þá, er „Brandkr.“ segir að Oddr hafi gefið Frey, eða ummæli hans, er urðu að áhrínsorðum, þá er Helgi misti konu sína, og er þó mjög ólíklegt, að höf. „Fld.“ hefði ekki notað svo merkilegt atriði, ef „Brandkr.“ hefði verið honum kunnugr. f>egar als þessa er gætt, og ennfremr mismunarins á frásögn „Brandkr.“ og „Fld.“ um ætt Droplaugar, þá virðist mér flest mæla á móti því, að höf. „Fld.“ hafi þekt „Brandkr.“, en fátt eða ekkert með því, því að það sannar ekkert, þótt hvortveggja sagan sé að nokkru leyti viðauki við „Dropl.“, og hljóði því að mestu um sömu menn, og ekki heldr þótt í báðum sögunum sé nefndr Oddr og Geitir jötunn, því að bæði nöfn þessi eru tengd við örnefni og gátu lengi geymst í minni; miklu fremr virðist það að benda á, að sögurnar um þá séu gömul munnmæli eða æfintýri, sem hver hefir sagt á sinn hátt, en frásögnin í „Brandkr.“ virðist vera eldri og upphaflegri en frásögnin í „Fld.“, sem ber enn meiri keim af æfintýrum seinni alda, er full eru af sögum um jötna, er námu til sín konungadætr, og kappa, sem frelsuðu þær. En þótt „Brandkr.“ sé eldri og betri saga en „Fld.“, þá mun það samt skakt, er stendr í honum um kvonfang Helga Ásbjarn- arsonar, að hann hafi átt systur Spak-Bessa, þvi að fyrri kona hans mun hafa verið dóttir Bessa, en systir Hólmsteins, eins og segir í „Dropl.“ og „Fld.“, en I) í „Brandkr." segir, að Ásbjörn yrði eigi gamall, en eptir sögn ,Fld,“ lifir hann, þegar Helgi kvongast og setr bú á Oddsstöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.