Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 41
233 og' var Htil ástæða fyrir höf. „Fld.“ að vfkja þar frá „Dropl.“, ef hann hefði þekt þá sögu og ekki haft aðra sögusögn fyrir sér. J>að gegnir líka furðu, að höf. „Fld.“ skuli ekkert minnast á Ketil þrym hinn eldra, föður þ»iðranda, þar sem vænta mátti, að hann skýrði sem greinilegast frá föðurætt Droplaugarsona, ef honum hefði verið kunnugt um hana. Hitt virðist því liklegra, að hann hafi hér farið eptir munnmæla- sögum á sinni tíð, þegar Ketill þrymr hinn eldri var gleymdr, og farið var að draga auknefni Ketils í Njarð- vfk af sagnorðinu „að þruma“ (vera kyr), þvi að f „Fld.“ segir : „hann var manna hægastr hversdagslega; en hann var þögull og fálátr snemma, og var kallaðr J>rum-Ketill“. f>á mun og fornsagan um konu Ketils þryms hins eldra, er var jarlsdóttir úr Suðreyjum og hét Arneiðr, hafa verið orðin aflöguð í munnmælun- um á þann hátt, sem sjá má af „Fld.“, þar sem Drop- laug er látin vera jarlsdóttir af Hjaltlandi og móðir hennar kölluð Arneiðr. Eins er það, sem segir í „Fld.“ frá Gróu að Eyvindará, alveg ósamhljóða frásögn „Dropl.“ um hana. Eptir „Dropl.“ er hún systir J>or- valds, manns Droplaugar, og á þann son, er Bárðr er nefndr, en „Fld.“ lætr hana vera systur Droplaugar, og getr eigi um, að hún hafi átt neinn son, og er þó miklu meira sagt af henni f „Fld.“ en f „Dropl.“ — „Dropl.“ segir, að Helgi Ásbjarnarson hafi átt margt barna við dóttur Spak-Bessa, en nefnir ekkert þeirra; „Fld.“ segir aptr á móti, að þau hafi að eins átt eina dóttur, og nefnir hana Ragnheiði, en laundóttur Helga nefnir hún Rannveigu, og lítr svo út, sem það sé hin sama og sú, er Hjarrandi átti, og kölluð er forkatla i „Dropl.“, því að þar segir, að hún væri eigi frjálsbor- in. — Eptir „Dropl.“ átti Hólmsteinn Bessason Áslaugu systur Hrafnkels goða J>órissonar, en „Fld.“ (sem kall- ar hann Ormstein) nefnir eigi konu hans, en segir þó,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.