Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 45
237 mýri, goða Borgfirðinga, og getr það með engu móti verið sami maðr og f»orsteino, enda virðist auðráðið af því, sem „Fld.“ segir um börn Gunnars bónda á „Brandastöðum“ og Rannveigar, frændkonu Droplaug- arsona, að eigi hafi seinna komið til sögunnar nema önnur þeirra tveggja systra, er „Dropl.“ kallar þ>ór- dlsi og Rannveigu bresting, og eru þá öll líkindi til, að það sé kona forgríms skinnhúfu, því vegna henn- ar fór Helgi Droplaugarson hina síðustu ferð sína of- an í Fjörðu, og féll á heimleiðinni. En eigi er hægt að fullyrða neitt um það, hvort frásagan um viðskipti þorgeirs á Hrafnkelsstöðum og þórðar á Geirúlfseyri hefir staðið i „Fld.“ eða ekki, en hafi hún verið þar, þá hefir hún sjálfsagt verið alt öðruvísi en hún er nú í „Dropl.“, því að samkvæmt „Fld.“ gat þ>orgeir ekki búið á Hrafnkelsstöðum, þar sem Hrafnkell goði bjó (sem „Dropl.“ lætr búa að Hafrsá), og Helgi Drop- laugarson gat varla stefnt f órði til alþingis, eptir að hann var sjálfr orðinn sekr (á alþingi) um fjörráð við Hallstein, en sízt gat Ketill úr Njarðvík komið þar til sögunnar, eins og hann gjörir í „Dropl.“, því að sam- kvæmt „Fld.“ var hann þá löngu dauðr, enda er það líka beint á móti frásögn „Fld.“, er „Dropl.“ lætr hann veita Helga Droplaugarsyni, þegar eptirmál varð um víg Hallsteins, en þó mun það í rauninni alveg rétt hermt, því Ketill mun eigi hafa verið veginn fyr en nokkrum vetrum eptir fall Helga Droplaugarsonar. Frásögn Droplaugarsona sögu mun annars að öllu sam- töldu vera sönn og rétt, að fráteknu sumu því, sem segir um landnámsmenn, því að þar er margt á reiki og ýmislegt frá seinni tíð heimfært til landnámstíðar- innar1. J>að er líka eðlilegt, að „Dropl.“, sem rituð I) T. d. þar sem Ketill þrymr hiun eldri, einn af fyrstú landnáms- mönnum i Fljótsdalshéraði, er látinn kaupa sér land og goðorð, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.