Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 53
245 standa á fornum grundvelli, og als ekki vera tómr til- búningr seinni alda. Um Kiðjafellsþing hafa t. d. ef- laust verið til forn munnmæli, og þótt höf. „Fld.“ skýri ónákvæmlega frá staðnum, sem það var haldið á, þá vill honum optar hið sama til (t. d. þar sem hann lætr Gunnar þnðrandabana flýja frá Geitavík upp á Snotrunes og svo suðr til Borgarfjarðar), og er því eigi full ástæða til að efast um, að hann hafi hugsað sér þingið á þeim stað, þar sem menn segja nú almennt að það hafi verið haldið, nl. undir Kiðja- felli inn af suðrdal Fljótsdals, enda bendir sagan um ferð smalamannsins upp á Júngvöll og reið Helga Ásbjarnarsonar þaðan til Mjófaness ljóslega á það, að höf. „Fld.“ hefir hugsað sér þingstaðinn langt frá Mjófanesi, þótt hann komist þannig að orði: „f>ing- stöð manna var að Helga Ásbjarnarsonar að Kiða- felli“, því að þetta mun ekki eiga að merkja annað en að þingstaðrinn hafi verið í þingmannasveit (goð- orði) Helga Ásbjarnarsonar, og hann hafi þvi átt að helga þingið, eins og sagt er rétt á eptir. Ornefnið „f>ingmannaklif“ nálægt Kiðjafelli bendir líka á, að þingstaðrinn hafi verið instí Fljótsdal, enda er sagt, að merki til hans sjáist enn undir fellinu, en alt þetta þj'rfti að rannsaka sem bezt. þ>essi þingstaðr var hentugastr fyrir fjórðungsþing Austfirðinga af öllum þingstöðum í Fljótsdalshéraði, þótt hann væri langt upp til fjalla, því að hann lá bezt við fyrir (Álptfirð- inga og) Skaptfellinga1, og er merkilegt, að „Fld.“ skuli hafa geymt minninguna um hann, því hún ein nefnir Kiðjafellsþing. Ýms önnur atriði í „Fld.“ kunna að hafa nokkra sögulega þýðingu2, en það verðr að 0 í^ar gat Helgi Ásbjarnarson stuðst við liðsafla frænda sinna (af- komanda Hrollaugs) úr Hornafirði og Álptafirði. t) T. d. hof-lýsingin (á 108.—109. bls., XXVI. cap.), en fáttgetr það

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.