Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 54
246 nota hana með varkárni, þvf að hætt er við, að hinn upphaflegi kjarni sé víða orðinn torkennilegr og sum- staðar því nær horfinn fyrir áhrifum seinni alda, enda má sjá merki til þess, að höfundinum verðr einatt á að heimfæra siði og hlutföll sinnar aldar til fornaldarinnar. En þótt eigi væri mikið að græða á „Fld.“ í tilliti til fornaldar vorrar, þá verðr hún samt ætið merki- leg að því leyti, sem hún lýsir öldinni, er hún var rit- uð á, og þar er hún einstök í sinni röð, því að vér þekkjum nú enga aðra sögu af fornmönnum á sögu- öldinni, sem líklegt er að samin sé á fyrri hluta 16. aldar. Mér virðist því Dr. Kálund eiga miklar þakk- ir skilið fyrir að hafa gefið söguna út með þeirri ná- kvæmni, sem hann hefir gjört, og greitt veg fyrir síð- ari rannsóknum með formála sínum, sem er í marga staði fróðlegr, þótt eg geti eigi fallist á ýmsar þær skoðanir, sem þar koma fram, eins og eg hefi nú gjört grein fyrir. markvert heitið, sem „Fld.“ segir frá einstökum mönnum eða viðburð' um, og hvorki eru vísur í henni né nein ættartala, sem teljandi sé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.