Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 56
248
nú sér maðr ekki línu frá 'þér, þó maðr leiti lúsa í öllum
póstkassanum hornanna á milli; en
f>að var satt eg skrifaði skítt
skammi það korn í því var nýtt,
því að eg vildi fá mjer flýtt
fyrir Examíni;
en þó það væri varla feitt
var það betra’ en ekki neitt;
en klerkum þykir löngum leitt,
ef lambið ullu tínir.
En sé klerki komið á
kostuligast offur fá,
og því síðan útaf brá
í harðinda vetri,
Guð minn hjálpi garmi þá
ef gyrnist klerk í tal að fá,
þó hann drepi dyrnar á
það dugar ei bónda tetri.
Út um gátt er eitthvað sagt
eyrað strax hann fær við lagt:
»klerkur á rjúpna er kominn jagt,
klerkur er ekki heima«,
aungul hehn í enda ber
ekki lætur bera á sér,
en hneisan bónda hjarta sker
þó hjá sér megi geyma.
Ef að bóndi upp sig ber
og til Sýslumannsins fer,
ellegar vill það orðið er
opinbera á prenti,
klerkur í skeggið kímir þá
og kveðst óhræddur málslok sjá,
hann vlkur bónda’ ér annríkt á
útaf sakramenti.