Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 60
259 dtta fundin auk þess klár, yggjar blanda hrökk ei meir. Níu og tuttugu nóvember nú hefir rjetta dagana klár, þá til fluttur þrautar er, þundar skvettu fossinn gár. Drýgð var slík að Dögverðs-d, diktan lök þó fánýt sé, í Breiðuvík er bærinn sá barði Jökuls allnærre. En svo bindur skáldið nafn sitt: Glæða leifar safna um síð, sjáðu grefur þjóð í láð, flæðar sveifar blakan blíð báðum gefur skautum gráð. Eímurnar eru því endaðar á Dagverðar-á í Breiðuvík undir Jökli hinn 29. nóvember 1658, og orktar af Kolbeini Grímssyni, sem líka bjó í Einarslóni, en var síðast á Brim- ilsvöllum í Neshrepp innri. Hann hefi líka orkt rímur af Sveini Múkssyni, 23 að tölu, og segir Espólín, að hann hafi «sjálfur diktað efnið sem feiknalegast, ok sent Brynjúlfi bisk- upi, ok þegit fyrir 10 dali» (Árbækr, YII. deild bls. 103). Efnið í þeim rímum er afar-ósennilegt, en allvel kveðnar, eptir því sem vænta má af rímnaskáldi frá 17. öld. í þeim rímum hefir hann fyrstur manna haft Kolbeins-brag, sem hann hefir sjálfur fundið upp, og sem við hann er kenndur; með þeim brag byrjar hann þannig 3. rímu í Sveins rímum : Raddarteinn mér rénaði einn, ræðan snauð hún bleif þar dauð, sem hann Sveinn í huga hreinn, honum Eauð til kosta bauð. það er almenn sögn vestra, að Brynjólfur biskup hafi fundið Kolbein, á vísitazíuferð sinni um vesturland; hafði biskup heyrt getið Kolbeins, og þar með að hann væri galdra- maður, sem þá var mjög orð á gert, en er þeir Kolbeinn

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.