Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 3

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 3
83 gamla valla svo, að vært sje í. Þetta er lýsingin, jeg sel hana ekki dýrara, en jeg keypti hana. Allir þeir, sem hlut eiga að máli, geta látið sjer verða sjón sögu rikari. Kennarinn getur auðvitað lært mikið af bókum um leikfimi vorra tíma, sömuleiðis um, hvernig áhöldin eru eða skulu vera. En eins víst er hitt, að mest og bezt lærði hann af því að geta verið erlendis um nokkurn tíma og sjeð með eigin augum kennsl- una og hvernig öll leikfimi fer fram. Kennarinn hefur sjálfur fundið þetta og viðurkennt að svo ætti að vera, og er það honum til hróss; hann sótti hjer um árið um styrk til þings til að geta farið erlendis að frama sig; en þingið neitaði styrknum, þótt lítilfjörlegur væri, og segi jeg það ekki þinginu til hróss. Það er skylda þings og þjóðar, að halda upp latínuskóla vorum sem beztum og fullkomnustum, enda verður ekki annað sagt, en að þjóð vor hafi lagt mikla rækt við hann eptir föngum. Það getur verið, að mörgum þyki það meiru varða, að fá endurbót á aðal- kennslunni og kennslugreinunum, einkum að því er snertir gömlu málin, og dettur mjer ekki i hug að vilja draga úr því. En það er víst, að nú sem stendur eiga allar breytingar í þá stefnu því miður langt í land. Því meiri ástæða er til þess að bæta úr því sem bráð þörf er á og hægt er að laga án mikilla útláta, ef aðeins viljann til þess góða brestur ekki. En það sem þórf er á og hægt er að gera nú er þetta tvennt: 1, að veita leikfimiskennaranum hæfilegan styrk til þess að fara erlendis og frama sig í sinni mennt, — og 2, að veita hæfilega fjáruþþhæð til að bæta og auka leikfimis- áhöldin, eþtir því sem kennarinn og aðrir málsmetandi menn kunnu að meta. Það er tilgangurinn með þessum fáu línum að brýna fyrir mönnum nauðsyn þessa máls og skora á alþingi Islendinga að bregðast vel við þeirri áskorun að veita þá tjárupphæð til umbóta leikfimiskennslu latínuskólans, sem hjer er farið fram á. Khöfn þ. 28. apríl 1895. Finnur Jónsson. 6'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.