Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1895, Blaðsíða 30
IIO B.: Bjóddu þá heldur hundi köku en heyrnarlausum sálum stöku. A. : En hvernig læt eg, það ert þú, sem þarna situr. Heyrðu nú. Til hvers hefur þú ævi alla Iðunnar bljúgur lagt á stalla tómstundir þínar, þrek og dug, þolgæði, von og allan hug, ljái hún þjer ei ljóðasnild lýðum að stytta nokkur kvöld? B. : Fjöldinn skilur ei skáldsins mál; skilur þar heljardjúp á milli. Fjöldinn vill aðra eyrnafylli andlausa, sneydda lífi og sál. Hann veit ei, hvaða mál hann mælir, myrðir þjóðerni sitt og skælir, tal hans er bara um trúlofanir. Hann tyggur það upp, er skirpa Danir; múlbundinn upp við jórturjötu japlar hann á því sí og æ. Andi hans liggur eins og hræ við þjóðarinnar þyrnigötu. A.: Sáryrði þín jeg sízt vil lasta, sönn mun og einlæg gremja þín. Þó má ei steini þungum kasta á þessa menn. Um forlög sin ákvæðisvald þeir ekki hafa. Orsakar nauðsyn batt á klafa heiminn og alt, sem er og lifir, öllu hún ræður, drotnar yfir. Fjöldinn er misjafn sem þú segir, samt mun ei kosta varnað honum. Svo get jeg að þú sjálfur eigir sæti þitt þar, og fer að vonum. En hafir þú krapta yfir aðra, sem aldrei tala eða sífelt blaðra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.