Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 12
92 Við þessar hugarhræringar átti hún að stríða allan daginn. Þær komu aptur og aptur, hvernig sem hún reyndi að hrista þær af sjer. Ýrnist hugsaði hún í sig reiði við sjálfa sig út af að hafa ekki verið að hugsa um neitt; ýmist var hún fokvond við lækninn og aumkvaði sjálfa sig út af meðferðinni; og ýmist fyrirgaf hún lækninum og taldi sjálfri sjer trú um, að allur þessi ókyrleiki í hug hennar væri ekkert annað en barnaskapur. Þennan dag kom hún ekki optar inn til hans, mundi með engu móti hafa treyst sjer til þess, þótt hún hefði þurft þess. En morguninn eptir var henni runnin öll reiðin og kyrð var komin á huga hennar. Og þegar hún átti erindi fram í stofuna, fór hún þangað hiklaust. Læknirinn stóð fyrir framan dálítinn skáp, fullan af bókum, sem hann hafði komið með. Hann hafði tekið bók út úr honum> og var að líta í hana. Það var ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar. Þegar hún kom inn, leit hann á hana fastara en hann var vanur, var að gæta að, hvort hún mundi vera sjer nokkuð reið. Hann þóttist sjá, að sjer mundi vera óhætt að yrða á hana. »Munið þjer,« sagði hann, »í hvaða vísu eða visum yður hefur fundizt mest þunglyndi lcoma fram?« Henni datt þegar í hug visan eptir Kristján Jónsson: ,Yfir kaldan eyðisand’, sem hún hafði lært sem barn. En hún þorði ekki með nokkru móti að koma með hana. Hún vissi eklci nema það væri einhver vitleysa; og henni þótti svo leiðinlegt, ef lækn- inum fyndist hún vera ósköp heimsk. Svo hún sagði: »Nei.« »Munið þjer eptir vísunum hans Jónasar Hallgrímssonar: ,Eng- inn grætur Islending’?« sagði hann. »Ekki vel,« sagði hún og roðnaði af fáfræðinni. Hann las henni vísurnar. »Mjer finnst næstum því eins og þetta taki fram öllu í þung- lyndisáttina, jafn-einfalt og íburðarlaust og það er«, sagði hann svo. Meðan hann var að lesa kvæðið, tókst henni að jafna sig. Hún naut þess að hlusta á það og fagnaði af því að skilja hvert einasta orð í því. Feimnin var allt í einu horfin í þetta skipti, svo hún áræddi að minna hann á vísuna, sem henni hafði dottið í hug. Honum þótti innilega vænt um. Hann heyrði á þessu, að hann haíði hitt á efni, sem hann gat talað um við hana, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.