Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 34
inni eins og hún þá var, þó hún ef til vill kunni að vera fremur kaup- mönnum í óhag en hitt. Kemur hjer því fyrir almennings augu þings- vitnið eins og það fram fór í Eyjafjarðarsýslu, og er það orðrjett dregið út úr dómsmálabókinni, en stafsetningu hef jeg eigi hirt um að halda. Eins og menn sjá, eru hjer einungis svörin tilfærð, þvi spurningarnar hef jeg eigi getað grafið upp, en það gjörir i sjálfu sjer eigi eins mikið til, þvi svörin benda viðast hvar greinilega á það, hvernig þær hafa hljóðað. Anno 1753 d. 23. ágúst fyrir höldnum hjeraðsrjetti að Glæsibæ við Eyjafjörð af kongl. Majst. sýslumanni Eyjafjarðarsýslu Þórarenum (sic) Jónssyni, sem útnefndi oss undirskrifaða lögrjettumenn og hreppstjóra til þingsvitna og rjettarins þjenustu. Framlagði klausturhaldarinn Sölfi Tóm- asson1 hans velbyrðugheita constitueraðs amtmanns Magnúsar Gislasonar Ordre af siðstliðnum i^da Julii, hvar með honurn befalast að innstefna vitnum hjer i Eyjafjarðarsýslu til examination fyrir rjetti um kauphöndlan í Akureyrar kaupstað frá 1743 til nærverandi tíma, svo sem greindar Ordrer hjer upplesnar og uppáskrifaðar lit. A. víðara útvisa. Aptur fram lagði hann stefnu til þessara eptirskrifaðra manna: Sigurðar Jónssonar á Hóli, Þorvaldar Sigurðssonar i Hvammkoti, Eiríks Hallgrimssonar í Svella- tungu, Jóns Helgasonar á Rauðalæk, Mons. Jóns Björnssonar á Eyrarlandi, Jóns Jónssonar á Gilsbakka, Gríms Guðmundssonar á Gilsá og Þorgeirs Hallssonar í Oxnafellskoti2, sameiginlega hjer að mæta og vitna undir fallmálsbætur eptir þeim spursmálum, sem fyrir þá verða framsett við- vikjandi kauphöndlun á Eyjafjarðarhöfn frá anno 1743, svo sem stefnan hjer upp lesin, uppáskrifuð lit. B., víðara útvisar. Aðra stefnu framlagði klausturhaldarinn til kaupmannsins Seignr. Barmer til að mæta fyrir þess- um rjetti og heyra á fyrnefndra hingað stefndra manna vitnan viðvikjandi áður áminnztu efni, sem hún hjer upplesin og uppáskrifuð framar með- færir. Kaupmannsins eigin uppáskript á stefnuna útvísar, að hún hefur honum auglýst verið, jafnvel þótt hann hjer upphrópaður hvorki mæti i eigin persónu nje fyrir fullmegtugan3. Hjer næst voru fyrrnefnd vitni, sem öll persónulega mæta mótmæla- laust að vitna eptir stefnunnar hljóðan, fram kölluð fyrir rjettinn, hver 1 Sölfi' Tómasson var klausturhaldari á hálfu Munkaþverárklaustri; hann var faðir Sveins lögmanns, og var merkur maður, og hefur fengizt við málaflutning i hjeraði, og því verið skipaður sækjandi í þessu vitnaleiðsu máli. Sölfi dó 1759. 2 Menn þessir eru úr ýmsum hreppum Eyjatjarðarsýslu, eins og rjett var, eða úr þessum hreppum: úr Svarfaðardal, úr Arnarneshrepp, Skriðuhrepp, Glæsi- bæjarhrepp, Hrafnagilshrepp 2, og úr Saurbæjarhrepp 2, ]>\í Öxnafellskot telst nú til þess hrepps, en hefur að öllum líkindum þá heyrt til Öngulstaðahrepp, því þaðan er ekkert vitni tekið, en annars eru þeir prír hreppar, sem liggja fyrir framan Akureyri eða sveitin »Eyjafjörður« opt talin ein heild, og átti til forna sameiginlegt þing á Spjaldhaga, og hefur því þótt nægja að taka 4 merka menn úr þessu hjeraði. Hin stefndu vitni eru flest ókunnir menn nú, nema Jón Bjórnsson á Eyrarlandi, sonur Björns sýslumanns Pjeturssonar á Bustarfelli, og forfaðir Dr. Guðbrands Vigfússonar. En þeir hafa verið með beztu bændurn í sinni sveit, og sjerstaklega útvaldir sem áreiðanlegir og merkir menn, og er því þingsvitnið því þýðingarmeira, en reyndar hafa engar andspurningar komið fram, með því vitnastefndi, kaupmaðurinn signor Barmer, hefur ekki fundið ástæðu til að mæta eða láta mæta fyrir sína hönd. 3 Skjöl þau, sem fram hafa verið lögð, hef jeg eigi getað fundið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.