Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 37
”7 Kv æ ð i. I. Óðinshanarnir og skáldið. Núna tvo á tjarnar lá, Tíðum nef er bifa, Oðinshana eg synda sá Og sifelt vera að skrifa. Skrifara nefna skatnar þá, Skelfing rita tetrin, Nef sem penna notað fá, En nauðfljótt hverfa letrin Piltar fyrir pergament, Að pára á sína speki, Alvott nota element Og eyða ei neinu bleki. Þeir á lána letra slíkt Lipurt alla vega; Aðrir gera eitthvað líkt, En ekki bókstaflega. Margt á vatni vitum skráð, Vilmál kvenna og fleira, Örstutt letrað, óðar máð, Ekki segi eg meira. »Óðinshanar, ítrir þjer, Eitt mig fýsir vita, Skrifarar heilir, hermið mjer, Hvað eruð þjer að rita?« Naskir kváðu og niprir tveir: »Náttúrlega — kvæði«; 0 já, þannig intu þeir Og áfram skráðu í næði. II. Bylgjuleikur. Opt fær það mjer yndis að sitja við sæinn, Er svalandi blæinn Að ströndinni ber yfir bláfreyddan æginn, Og horfa á bárur og heyra í þeim niðinn, I huga minn tíðum það leitt hefir friðinn. Þá sjón mína’ og huga þær smáhrannir teyma, Er suðandi streyma; Eg verð hjá þeim systrum sem væri jeg heima, Og ljúft fellur sál minni í leik þeim að fylgja, Sem lætur að vonum, því sjálf er hún bylgja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.