Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 62
142 Hún leit til hans — og hvarf í því hún hjartans kveðju sendi. O, það var hyldjúp eilifð í þeira augum, sem hún renndi. Þar sat hann eptir. Ein hún tróð nú inn að sínum dómi. En kæmi hún þar nú klökk og rjóð og kann ske veik í rómi, og augun hvössu hvestist meir og henni loga sendu!— Ó, það var eins og eldar þeir hans eigið hjarta brenndu. Nú bar að framan eins og eim af ýmsra radda hljómi; þar nam hann snöggvast hreinan hreim af hennar skæra rómi. Svo hevrðist ekkert, ekkert hljóð, að innan nje að framan. Þar sat hann einn og orti ljóð, sem aldrei komust saman. Álfar. Lífið hún sá í ljóma þeim: Ijósinu af bláum augum tveim. Alfar sjá um allan heim, enginn er svona fríður. Álfaþjóð í brúðardansinn býður. Glóir í ljóma inn gamli bær glaðar en sól á vori, rjettir arminn út og hlær álfur í hverju spori. Hver er röddin sæta sú sem að eyrum líður? Aldni heimur, ert það þú orðinn svona friður? ,Kondu, kondu, kondu nú’ kallar rómur þýður. Alfaþjóð í brúðardansinn býður..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.