Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 63
,Þú átt alein þetta skraut, þú átt gullinkransinn.’ Sett er á hana silkiskaut, svo er hún leidd í dansinn. ,Brúðarslagur byrjar nú! brúðguminn þinn er fríður, þú og hann og hann og þú,’ hljóðið urn salinn líður. ,Brúðgumann valdi brúður sú brosi þeim heimur víður.’ Álfaþjóð í brúðardansinn býður. Konung álfar kjósa sjer, ,kóngur á hann að vera, krónan hin er handa þjer, hana átt þú að bera. Dönsum, dönsum, dönsum þá! dýrðleg er konungs ganga; aldrei dvínar dansinn sá dagana þeirra langa. Fögur er króna á kóngi þeim, kóngurinn ekki síður. Álfar sjá um allan heim enginn er svona fríður.’ Álfaþjóð í brúðardansinn býður. Já, svanninn ljúfi, leiktu þjer, þig lætur ástin dreyma, sem vorar sælu sálir ber í sina dýrðarheima. Þar óma kvæðin ljúf og löng sem laða hjörtun ungu. Hún kann svo margán sætan sön á sína fögru tungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.