Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 68
148 Það sleit þau æsku bróður-bönd, sem bundu’ hans hug og mund, er áður fyr á hennar hönd hann horfði marga stund. Hann fann það enn, hve blóðið brann, er brosti’ ið kæra fljóð; hann orti vísu um vanga þann, það var hans bezta ljóð. Nú mátti’ hún loksins heyra’ hans hjartans óð. Og liðnum yndis-árum frá steig ótal mynda fans, sem hneigðist ljúft með bros á brá að brjósti ins sæla manns; þær hvísla í eyra hins unga sveins þeim orðum hver um sig: »Jeg bý við hjarta hennar eins, því hún á líka mig; hún elskar, elskar, elskar, elskar þig«. Svo hugði’ hann loks á heim og tíð — og Hóraz gamli beið; það tókst sem fyr ið forna stríð, og fór á sömu leið. Á sjer hann ótal augu leit, og eins og neista fann; það kom frá skólans sveina sveit, er sá hver stríðið vann. Það var enginn, enginn nema hann. En það var annað augnaráð, sem öðrum neistum skaut, er gátu heitum glóðum stráð hans greiðu sigurbraut. Hann sagði: »Búin bernsku-synd«, og beit á vör um leið, sem skelfdi’ hann einhver meinleg mynd og minni um heimskan eið. Nei, það var ekkert — að eins vörin sveið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.