Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 42
122 Sízt er það undarlegt, þó að skáldin í Mývatnssveit yrki um náttúrufegurð, því að hún er í sveitinni margvísleg og mikil á sumardaginn. TÍBRÁ. Nú heillast ég af hillingum og hugarfanginn verð, því fyrir tíbrár tryllingum ég titra einn á ferð. fað er svo hátt og hrífandi að horfa á þessa dýrð, að sálin mín er svífandi í sinni eigin rýrð. Pað litarskraut á löndunum og ljósabrigðin þín! En stirnir í á ströndunum þar steinninn blautur skín. það glampar snögt á geislana, sem goluandinn ber í bogna öldueyslana, er ausa þeim með sér. það blánar fram með fjöllunum, þar fjarlægð gengur heim, en vorsins grænka á völlunum sig vefur upp að þeim. Og litiu bláu bylgjurnar við bakka græna kjá, en dreymir sízt um dylgjurnar, sem deyja eftir á. En oft er ljósið ljósanna sú lífsins móðir blíð, er kyssir rauðmunn rósanna og roða slær á hlíð. Hún veitir frelsið fjöllunum og fegurð hverjum hól, og vorsins grænku völlunum. Hún vefur alt í sól. Jón þorsteinsson og Jón Hinriksson eru nágrannar, en lausir alveg við nágrannakrit, og er það til sanninda því máli, að þeir hafa kveðið ljóðabréf hvor til annars. Eg get ekki skilið við Jón á Arnarvatni án þess að færa til nokkurar vísur úr bréfi hans, meðfram fyrir þá sök, að þar minnist hann á mannfélagsmál, og hefir hann þar sýnt í barm sinn, að því leyti sem skoðanir hans snertir. Annars liggur hann á skoðunum sínum í pólitík o. þ. h. ... Hún er sjálf svo hundsleg flík, haus af kálfi, dreyrug brík, nauðabjálfi, nakið lík, Norðurálfu pólitík. Friðaranda fer á mis, fyllir land með grátleg slys, getur fjanda, eykur ys eldibrandur Helvítis. Betra er oss að búa hér, bjartir fossar, njólasker, landið hossar horskum ver, hlær með koss á vörum sér. ♦ Fífilbrekka, gróin grund* garðar, flekkir, heiðblá sund. Sumar gekk með sól við mund, sá ég ekki fegri stund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.