Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 37
um stúlkur og vóru vísurnar eftir því á bragðið, hvort stúlkurnar vóru honum »tagltækar« eða ekki. Pegar þær vóru hvimleiðar, þá orti hann t. d. svona: Heldur er á grönum grett, gráum hleypir brúnum; þína’ bera limi létt lært hefirðu af kúnum. þín er máluð myndin skær mínu á sálar spjaldi. Annars t. d. þannig: Blossa á!a bríkin mær blíðu strjálar valdi; Baldvin hafði miklar ástríður til »betri hluta mannkynsins* og drykkfeldur var hann, eins og flestöll alþýðuskáldin vóru, og stóð honum vandi mikill af þeim málum um dagana. Af þeim sökum ræktuðust hugtún skáldanna miður en orðið hefði að öðrum kosti. En mörg vísa varð og til í víngleðinni, eða vínsorginni, eftir at- vikum. Bað er til marks um skáldgáfu Baldvins, að eitt sinn valt hann á höfuðið út úr búðardyrum, blindfullur af brennivíni og meiddi sig á höfði. Þó komst hann á fætur og þá kvað hann: — Stóð við vota staupalá, stórt afbrot hef hlotið; ég hefi hrotið hausinn á og heilaslotið brotið. Vísan er ekki gallalaus. En hún sýnir, að þessum mönnum varð ekki orðfall, hvernig sem á þeim stóð. Pegar hagyrðingar mættust, var þeim gjarnt að skora hvorn annan á hólm — á sína vísu. ÍVí var það, að þegar þeir mætt- ust Sigluvíkur-Sveinn og Sigurbjörn Jóhannsson, þá ljóðaði Sveinn á Sigurbjörn. Pá kvað Björn: Varla meina vil ég þér vísnagreinir skorða; komdu að reyna móti mér mistilteininn orða. Sveinn hefir verið gáfumaður og skáldmæltur. Vísa sú, sem hér fer á eftir, og sem hann kvað af munni fram, ber þess vott. Hún sýnir og það, hvemig högum alþýðuskálda landsins var háttað og e r oftast nær: Ekki bíður svarið Sveins, ég á ekki neitt til neins sízt eru hagir duldir: nema börn og skuldir. Betta er seinni hluti æfisögu almennings —• þeirra manna, sem höfðu fleiri járn í eldinum en orfljáinn og prjónana. — Og svo brunnu ölljárnin, ljárinn og prjónarnir sömuleiðis og »viljinn vopn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.