Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 53
133 hef ég geymd í minni. »Leiðist mér langdegi«. Líf mitt þreytir óyndi síðan ég kvaddi sóldali — »segðu það minni, segðu það móður minni«. — Eigi er um það að villast, að hér er kvenlega tekið á hugmyndum og hendingum og farið mjúkum höndum um gamla hrukkótta and- litið. En í djúpi tilfinninganna dillar undir þjóðlegur þuluhljómur, indæll og þó ömurlegur. Unnur er yngst þeirra skálda hér í sýslu, sem hér verða sýnd. Hún er vel mentuð kona og hefir lesið mikið. Þess hefir hún notið, að hún er dóttir Benedikts á Auðnum, sem jafnan hefir verið bókum kafinn og fjölfróður maður í ýmsar áttir. Hún hefir sloppið við erfiðisstörf að mestu leyti og hefir hún á ýmsar lundir alist þann veg upp, að hún gæti orðið hillingaskáld, eða »róman- tíker« — hvort sem húsmóðurstaðan hlúar að henni, til þess að halda áfram á þeirri leið, eða gerir hana að matselju mannssálar- innar. Pví segi ég það, að »rómantísku« skáldin mega heita munaðarvöruskáld, eða skáld, sem flytja mannsandanum munaðar- varning, en raunveruskáldin flytja honum, að því er kalla má, nauðsynjar lífsins. Spjaldvefnaður sá, sem skáldgáfa Unnar hefir með höndum, er ofinn úr fínum þráðum og mjúkum strengjum. Og svona fer ég með hana: læt hana reka lest —- skáldalestina. í*ær konur hafa verið til hér í sýslu, sem farið hafa lesta- ferðir og dregið matvöru í bú sitt, og verið þó góðar húsfreyjur alt að einu. Eg get trúað því um Unni, að hún verði og góð húsfreyja, þó að hún reki lestina þessa heim á leið — heim til Fjallkonunnar. Ritað í febr. 1906. Vilhjálmur Tell og land hans. Engan stað hlakkaði ég eins mikið til að sjá á ferð minni suður um meginlandið, eins og stöðvarnar kringum Vierwaldstattervatnið í Sviss, sem sagnirnar um Vilhjálm Tell eru við tengdar. Þegar ég var í Kaupmannahöfn á árunum 1896—8 og fékk þar tilsögn í þýzku, komst ég yfir eitt eintak af skáldritum Schillers og barðist með ærnum harm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.