Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 61
og grænum ekrum. Næsti viðkomustaður var á tanganum niður undan þorpinu Seelisberg. Þar sunnan á tanganum blasti við þingsalurinn forni, Riitli, sem er fagur vangur með hömróttri hlíð fyrir ofan og þéttum skógi. Þar strengdu fulltrúar fylkjanna heit sín og þeir aðrir, sem fundinn sóttu, þegar uppreistin var hafin. Svisslendingum er sá staður álíka kær eins og Lögberg er okkur. Árlega er farið þangað með mörg hundruð skóla- barna til að sýna þeim þessar sögulegu stöðvar, og skýra fyrir þeim hvað þar hafi gerst. Skamt frá Riitli er Schillersteinninn. Það er laus fjalladrangur, sem stendur frammi við vatnið og er framhliðin sléttuð dálítið af manna- höndum og höggvið á hana nafn skáldsins. Það var gert á i oo ára fæðingardag lians. Þessi náttúruminnisvarði er einkennilegur og vel val- inn handa elskhuga þessarar fjalianáttúru, og dregur miklu meira að sér 4. SCHILLERSTEINNINN. A steininum stendur: Til minningar um Tell-skáldið F. SCHILLER frá I T' fylkinu. 1859. athygli manna en standmyndir Schillers, sem standa nú orðið í hverri stórborg um alt Þýzkaland. — og eru hver annarri ólíkar. Beint þar gagnvart og hinum megin vatnsins er þorpið Brunnen, þar sem hin sameinuðu, frjálsu fylki héldu þing sín, eftir að skipulag fór að komast á stjórn þeirra. Innan við Brunnen kemur maður í þriðja og insta vatnshlutann, sem er líka hinum fyrri næsta ólíkur og stefnir öðru vísi en .þeir. Sá vatnshluti er luktur geysiháum fjöllum á því nær alla vegu. sem ganga snarbrött niður að vatninu Fyrir vatnsendanum gengur Reuss-dalurinn upp á milli fjallanna og liggur St. Gotthard-vegurinn og járnbrautin inn eftir honum endilöngum. Að vestanverðu eru Urí-alparnir, og er Úrí- Rothorn þar hæst og jökli þakið, en fleiri háir tindar í grendinni og sumir meðal hinna frægustu í Alpafjöllunum, t. d. Tödí og Windgallen o. fl. Allar tindaraðirnar stefna saman að St. Gotthard eins og miðdepli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.