Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 51
13* Hér bezt ég uni mér upp til fjalla og aldrei þaðan ég viljugt fer. Um hraungrýtisklungur og hyldýpissprungur þú hefur för, og hoppar á steinum í hundrað greinum með hlátra á vör, En skórinn þrengist, er leiðin lengist, þá lemurðu í hamrana gljúfra flug. Par sést í eining öll sundurgreining og syngjandi fellurðu í öldu bug. Svo brjótum við gljúfrin í gegn um fjallið, ef göngum saman með einum hug. í átthögum mínum hjá upptökum þínum þar er svo margt, sem oft ég minnist og einkum finnist mér alt svo svart. Ef fjarri bý ég, í faðm þinn sný ég á fjöðrum andans, ó, sveit mín kær. Hjá ánni þinni mér enn í minni með öllum Iitskiftum bernskan hlær. Og fyrsta kveðjan frá ánni ómar, ef að sá kemur, sem dvaldi fjær. Pó sakleysið skíni á svipmóti þínu, ég samt veit vel: und vinarhjúpi í dimmu djúpi sig dylur Hel. Eó trygðabandi sé bundinn andinn við bláa strauminn þinn ár og síð, samt: hver sem mætir þér höllum fæti má heyja ið efsta og síðsta stríð; því réttum fæti að brjóta boðann þú bendir syngjandi öllum lýð. Ég gat þess, í fyrri hluta þessarar ritgerðar, að ungfrúnum væri heldur gjarnt að halda sig á kvenpallinum, meðan gamla konan móðir þeirra væri við frammiverkin. f*að verður nú auð- 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.