Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Síða 51

Eimreiðin - 01.05.1906, Síða 51
13* Hér bezt ég uni mér upp til fjalla og aldrei þaðan ég viljugt fer. Um hraungrýtisklungur og hyldýpissprungur þú hefur för, og hoppar á steinum í hundrað greinum með hlátra á vör, En skórinn þrengist, er leiðin lengist, þá lemurðu í hamrana gljúfra flug. Par sést í eining öll sundurgreining og syngjandi fellurðu í öldu bug. Svo brjótum við gljúfrin í gegn um fjallið, ef göngum saman með einum hug. í átthögum mínum hjá upptökum þínum þar er svo margt, sem oft ég minnist og einkum finnist mér alt svo svart. Ef fjarri bý ég, í faðm þinn sný ég á fjöðrum andans, ó, sveit mín kær. Hjá ánni þinni mér enn í minni með öllum Iitskiftum bernskan hlær. Og fyrsta kveðjan frá ánni ómar, ef að sá kemur, sem dvaldi fjær. Pó sakleysið skíni á svipmóti þínu, ég samt veit vel: und vinarhjúpi í dimmu djúpi sig dylur Hel. Eó trygðabandi sé bundinn andinn við bláa strauminn þinn ár og síð, samt: hver sem mætir þér höllum fæti má heyja ið efsta og síðsta stríð; því réttum fæti að brjóta boðann þú bendir syngjandi öllum lýð. Ég gat þess, í fyrri hluta þessarar ritgerðar, að ungfrúnum væri heldur gjarnt að halda sig á kvenpallinum, meðan gamla konan móðir þeirra væri við frammiverkin. f*að verður nú auð- 9'

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.