Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 47
127 Indriði er orðvar maður og lítillátur, og góðmáll við náungann og um hann. En komið getur það fyrir að hann láti í veðri vaka, að til séu einfaldir menn á jörðinni: Maðurinn, sem úti er, heilanum úr höfði sér undrun vekur mína: hann er búinn að týna. Páll sýslumaður Bjarnason Vídalín hefir skrifað í blöðin um ferðalög með pósti yfir landið og lætur mikið yfir, hve þeir láti sér ant um þá menn, sem með þeim fara. — Indriði bóndi Por- kelsson fór með pósti í hitteðfyrra suður í Rvík og gekk leiðin skrykkjótt stundum. Pósturinn reið hann af sér oft og var Indriði þá einn um sína hitu. Og eitt sinn brást það, að Sveinn nokkur, sem var í förinni og úr Skagafirðinum, stæði við það að hitta Indriða hjá beitarhúsum, þar sem hann mælti þeim mót. Indriði hafði skíði Sveins og batt þessa vísu við skíðin, þegar honum þótti fyrir von komið, að Sveinn kæmi til beitarhúsanna: Leiðir héðan lötra eg einn, Póstur fyrst, en síðan Sveinn langt frá vina bygðum. sviku mig í trygðum. Eó hefir I. sagt mér, að þetta, um svik póstsins, sé skáldskapur. Indriði er minnihlutamaður í pólitíkinni. — Pegar blaðið Norðri hóf göngu sína í vetur, sendi Sigurður í Garði hér í dalnum Ind- riða eitt eintak í þeim vændum, að hann gerðist kaupandi, ef honum litist á blaðið, því að Sigurður var útsölumaður. Indriði sendi honum aftur reifastrangann og þetta með: Send er gæran Sigurði, í hana vill ei’ Indriði sem ég fékk að skoða; úlfinum sínum troða. Pessar tvær vísur, sem næstar eru hér á undan, eru teknar til dæmis um skotfimi höf. og beinskeyti. Eg gæti sett hér IOO lausavísur höf. jafngóðar þeim, sem hér eru taldar, ef rúm leyfði. En það er ekki gerandi þess vegna. Eg ætla þó að auka einni við, sem hann kvað á mjög ungum aldri: Guð hinn blíði góða tíð senn hin fríða fjallahlíð gaf um síðir lýði; fer að skrýðast víði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.