Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 52
i32 vitað ekki aftur tekið. Enda væri rangt að gera það að hégóma- máli, sem er heilagur sannleiki. En þó að þessu sé þannig varið, þá er hitt þó jafnvíst, að yngisfrúrnar unna gamla skarinu — »theóretiskt« eða á hugrænan hátt, þó þær séu ekki praktiskar í ástum sínum. UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR, frá Auðnum, yngismær alt að þessu, en nú komin í húsfreyjustöðu, hefir kveðið þuluna þá, sem hér fer á eftir, og sýnir hún tilfinningar þær, sem íslenzk, óspilt skáldmær ber til móður sinnar, óríkrar dalbúakonu, sem lifað hefir með rjúpum og álftum við sumarblíðu öðrum þræði, en hins vegar vitað af hríðum og harðfenni. Unnur hefir ort fjölda kvæða, sem prentuð eru í Ingólfi og Nýrri sumargjöf. Og er þeim vísað þangað, sem vilja kynnast henni. Nú kemur þulan. SEGÐU PAÐ MÓÐUR MINNI. Bíddu, bíddu bláa ský! hún, sem þúsund hefur bjarta morguntraf. hlotið tregasár, Vindsvalur þér vængi gaf; alt þó öðrum gefur: vorgolan hlý ástarbros og tár, hægt þér lyftir hnjúkum af, líf og gleði himinborna ský! ljúfu geði, Meðan sólin svaf krafta og æfiár. sat ég út við haf. Meðan tárið tefur Hafið stundi hægt og þungt tært á rósarkinn hamraborgum í. láttu blakta um ljórann inn Brjóst mitt ungt þá bifðist þungt, ljósa sumarfeldinn þinn. blælétta ský! Henni segðu harminn minn. Fljúgðu heim, Löngun mína heim yfir hrannageim. láttu skína Lítinn bæ líkt og geisla um gluggann inn. langt frá sæ Enn þá man ég æsku mína, laugaðu í dögg og blæ, engu blómi skal ég týna. sumardögg og svalablæ. Enn þá finn ég ástarmjúka Móðir mín þar sefur — arma strjúka morgunljósið vefur enni mitt, sem blíðvindi enni hennar, brjóst og brár; af bládýpi rynni. blítt og rótt hún sefur, Öll þau hjartans hlýindi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.