Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Síða 62

Eimreiðin - 01.05.1906, Síða 62
142 — Til vinstri handar, þegar inn eftir er farið, eru þverhníptir hamrar niður að vatninu. það eru Axen-flugin, og liggur hinn nafnfrægi Axen- vegur (Axenstrasse) eftir þeim miðjum, höggvinn inn í hamrana hátt yfir vatninu. Víða slútir bergið fram yfir veginn og sumstaðar standa berg- súlur framan við vegarbrúnina, sem ná upp í bergið fyrir ofan, og liggur 5. BERGSÚLUR OG HVELFiNGAR (á veginum framan í Axenhömrunum Og útsýni þaðan yfir vatnsendann). þá vegurinn gegnum hellinn, eins og í hinum fegurstu súlnagöngum (Arcade). Frá vegi þessum er afbragðs útsýni yíir vatnið og til fjallanna hinum megin. og gera því margir sér ferð þangað að eins til að ganga eftir veginum milli Brunnen og Fltielen, sem stendur við vatnsendann. 6. TELLSKAPPEÍ.LAN (undir Axenhömrum; á bak við sést fjallið Úrí- Rothstock).

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.