Áramót - 01.03.1906, Page 2

Áramót - 01.03.1906, Page 2
6 II. Prestar: Jón Bjarnason, Friörik J. Bergmann, N. Steingrímur Thorlaksson, Björn B. Jónsson, Oddur V. Gíslason, Rúnólfur Marteinsson, Hans B. Thorgrímsen, Pétur Hjálmsson, Friðrik Hallgrímsson, Kristinn K. Ólafs- son. III. Söfnudir: Fyrsti lúterski söfnuöur í Winnipeg, Frikirkju-söfnuður, Frelsis-söfnuöur, Brandon-söfnuður, T>ingvallanýlendu-s., Breiðuvíkur-söfn., Árnes-s., Gimli- söfn,. Viðines-s., Bræðra-s., Geysis-s., Selkirk-s., Alberta-s., Swan River-s., Trinitatis-s., Melanktons-s., Guðbrandar-s., Garðar-s., í>ingvalla-s., Víkur-s., Fjalla-s., Vídalíns-s., Hall- son-s., Péturs-s., Pembina-s., Grafton-s., Marshall-s., Vest- urheims-s., Lincoln-s., St. Páls-s., Hóla-s., ísafoldar-s., Tjaldbúðar-s., Furudals-s., Konkordía-s., Árdals-s. Forseti útnefndi þá Jóh. H. Frost, Friöjón Frið- riksson og Finn Jónsson til aö veita kjörbréfum kirkju- þingsmanna móttöku og leggja til um þingsetu manna. Fundi slitið. ANNAR FUNDUR—kl. 3 e. h. sama dag. Jóh. H. Frost, formaður kjörbréfanefndarinnar, lagöi fram skýrslu þeirrar nefndar, sem fylgir: Herra forseti! Vér höfum tekið á móti kjörbréfum erindsreka, er sæti eiga á þessu þingi, auk presta og embættismanna kirkjufé- lagsins. Erindsrekarnir eru þessir: Albert Jónsson, Árni Eggertsson, Finnur Jónsson og Sigfús Anderson, frá Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg; Björn Walterson og Albert Oliver frá Fríkirkju-söfn.; Friðjón Friöriksson og Friðbjörn Frið- riksson, frá Frelsis-söfn.; Jón J.Bíldfell, frá Brandon-söfn.; Jóhannes Einarsson, frá Þingvallanýlendu-söfn.; Freysteinn Jónsson, frá Konkordía-söfn.; P. Stefán Guðmundsson, frá Árdals-söfn.; Björn Benson, frá Selkirk-söfn.; Björn Skag- fjörð, frá Guöbrands-söfn.; Sigm. S. Laxdal, Halldór Hall-

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.